Laugardagur 20. júlí 2024

Ísafjörður: fjórar umsóknir um starf hafnarstjóra

Fjórir sóttu um starf hafnarstjóra Ísafjarðarhafna en umsóknarfestur rann út mánudaginn 24. október. Umsækjendur voru: Björn...

„Það er ekki hægt að láta endalaust ljúga að okkur“

„Ég man ekki eftir því að embættismaður á Vestfjörðum hafi sent sérstakt bréf til síns ráðuneytis til að fá leyfi til að hætta að...

„Dýrasti botnlangi sögunnar“

Bæjarráð Vesturbyggðar mótmælir harðlega seinagangi á framkvæmdum við vegagerð á Vestfjörðum síðustu áratugi og staðan á vegagerð í Gufudalssveit sögð með öllu fordæmalaus. Saga...

Birna til Vesturverks

Birna Lárusdóttir gekk til liðs við VesturVerk nú um áramót og mun hún gegna starfi upplýsingafulltrúa og verkefnastjóra fyrirtækisins. Ráðning Birnu er liður í...

Nýtt átak gegn Þ-H leið: pírati í borgarmálum vill vernda Teigsskóg

Valgerður Árnadóttir og Karl Fannar Sævarsson hafa efnt til átaks sem heitir:  verndum Teigsskóg. Þau skýra frá þessu í aðsendri grein á frettabladid.is í gær. ...

Ísafjarðarbær: Kristján Svan Kristjánsson ráðinn byggingarfulltrúi

Kristján Svan Kristjánsson hefur verið ráðinn sem byggingarfulltrúi á tæknideild umhverfis- og eignasviðs og mun hann hefja störf þann 4. ágúst næstkomandi. Kristján lauk stúdentsprófi...

Teigsskógur: Landvernd segir réttarúrræði tæmd

Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar segir að að réttarúrræði samtakanna séu tæmd og því munu þau ekki fara með Þ-H leiðina fyrir dómsstóla. Auður segir...

Gáfu bekk til minningar um Helenu Björk

Frændsystkin Helenu Bjarkar Þrastardóttur, afkomendur Marsellíusar Bernharðssonar skipasmiðs og Albertu Albertsdóttur á Ísafirði, ásamt fjölskyldum afhentu á laugardaginn Safnahúsinu á Ísafirði veglegan útibekk til...

Reynt að draga Núp BA af strandstað.

Verið er að reyna að draga Núp BA af strandstað nú í kvöld og er komin taug í skipið. Gústaf Gústafsson, Patreksfirði tók myndirnar.  

Byssumenn á Óshlíð

Lögreglunni á Ísafirði barst tilkynning síðastliðinn laugardag um að menn væru að skjóta fugla á Óshlíð. Er lögreglan mætti á staðinn viðurkenndu mennirnir að hafa...

Nýjustu fréttir