Þriðjudagur 2. júlí 2024

Séra Árni GK 135

Séra Árni GK 135 var smíðaður hjá Trefjum árið 2000 og hét upphaflega Birta Dís VE 35. Síðar varð...

Nýr framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands

Nýkjörin stjórn Bændasamtaka Íslands hefur gengið frá ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjóra samtakanna frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tekur...

Stækkun Mjólkárvirkjunar ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að stækkun Mjólkárvirkjunar, Ísafjarðarbæ, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr....

Sex nöfn koma til greina á nýtt sveitarfélag

Á fyrsta fundi í sameinuðu sveitarfélagi Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar var lögð fram umsögn Örnefnanefndar um þær tillögur sem bárust um nafn...

UUA: hafna bráðabirgðastöðvun eldis við Sandeyri

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur hafnað kröfu eiganda jarðarinnar Sandeyri í Ísafjarðardjúpi um stöðvun á laxeldi Arctic Fish við Sandeyri.

Hnífsdalur: sjomannadagskaffi slysavarnardeildarinnar

Hið árlega sjómannadagskaffi Slysavarnardeildarinnar í Hnífsdal verður haldið á Sjómannadaginn, nk. sunnudag kl. 15:00, í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Sjómannadagskaffið hefur verið árlegur viðburður frá því...

Vikuviðtalið: Magnús Bjarnason

Magnús Þór Bjarnason heiti ég og er fæddur á Ísafirði árið 1975 og ól æskuár mín að mestu leyti  hér á Ísafirði....

Vesturbyggð og Tálknafjörður: Gunnþórunn Bender forseti bæjarstjórnar

Gunnþórunn Bender frá N-lista var í gær kjörinn forseti bæjarstjórnar hins nýja sveitarfélags Vesturbyggðar og Tálknafjarðar. Tryggvi Baldur Bjarnason (N) var kosinn...

Mest hækkun fasteignamats á Vestfjörðum

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur birt nýtt fasteignamat sem gildir fyrir 2025. Það er unnið upp úr gögnum um fasteignaviðskipti á tímabilinu febr...

Sjö umsóknir um Byggðastofnunarkvótann

Alls bárust sjö umsóknir um Byggðastofnunarkvótann í fimm vestfirskum byggðarlögum sem auglýstur var í byrjun maí. Ein umsókn...

Nýjustu fréttir