Þriðjudagur 17. september 2024

SVARTGÓMA

Svartgóma er frekar hávaxinn fiskur, þunnvaxinn, hausstór og stóreygður. Bil milli augna er stutt. Svartgóma líkist karfa talsvert í útliti og jafnvel...

Bolungavíkurgöngum lokað í næstu viku

Vegagerðin vekur athygli á að Þriðjudagskvöldið 3. október milli kl. 21:00 og 23:00 verður Bolungarvíkurgöngum lokað vegna æfingar Slökkviliðs.

Ný lög um lögheimili og aðsetur

Markmið nýrra laga um lögheimili og aðsetur, sem samþykkt voru á Alþingi 11. júní sl., er að stuðla að réttri skráningu lögheimilis og aðseturs...

Afrekssjóður HSV gerir samning við fimm íþróttamenn

Úthlutað hefur verið styrkjum úr Afrekssjóði Héraðssambands Vestfirðinga en alls bárust þrettán umsóknir um styrk úr sjóðnum. Stjórn Afrekssjóðsins...

54 metrar grafnir og 15 metrar í hliðarrými

Í viku 28 voru grafnir 54,0 m í göngunum og 15 m í hliðarrými í útskoti G. Samtals voru því grafnir 69 m. Lengd...

Strandabyggð brothætt byggð

Byggðastofnun hefur samþykkt umsókn frá Strandabyggð um þátttöku í átakinu brothætt byggð árin 2020 - 2024. Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur valið Jón Jónsson sem fulltrúa...

Forsætisráðherra boðar til jafnréttisþings í febrúar 2020

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur í samstarfi við Jafnréttisráð boðað til jafnréttisþings undir yfirskriftinni Jafnrétti í breyttum heimi. Þingið verður haldið í Hörpu þann 20....

Súðavík: Raggagarður opnar 1. júní – vantar starfsmann í sumar

Raggagarður í Súðavík verður opnaður 1. júní næstkomandi segir Vilborg Arnarsdóttir aðalhvatamaður að stofnun garðsins. Byrjað er að...

Fjallskagaviti verði lagður niður

Vegagerðin áformar að slökkva á Fjallaskagavita í Dýrafirði. Þegar mikil útgerð var frá Þingeyri gegndi vitinn veigamikli hlutverki, en hann var reistur árið 1954....

Allt flug liggur niðri

Allt inn­an­lands­flug ligg­ur niðri enda bál­hvasst á suðvest­ur­horni lands­ins. Allt milli­landa­flug hef­ur legið niðri síðan upp úr miðnætti og er áætlað að næsta flug­vél...

Nýjustu fréttir