Sunnudagur 15. september 2024

Ísafjrðarbær: launakostnaður 0,6% undir áætlun

Launakostnaður Ísafjarðarbæjar fyrstu átta mánuði ársins reyndist vera 2.273 m.kr. en áætlanir gerðu ráð fyrir að hann yrði 2.287 m.kr. Munar 14...

Íþróttapislar

Í þessari bók eftir Ingimar Jónsson sem kom út nýlega segir frá ýmsu sem varðar íþróttir. Þar segir m.a....

Færri nemendur sóttu framhaldsskóla og háskóla haustið 2022

Nemendur á skólastigum ofan grunnskóla á Íslandi voru 44.031 haustið 2022 og hafði fækkað um 2.090 frá fyrra ári, eða um 4,5%....

Þorskafjarðarbrúin á undan áætlun

Horfur eru á að nýja brúin yfir Þorskafjörð verði opnuð umferð meira en hálfu ári á undan áætlun. Verkið...

Vestfjarðaprófastdæmi: vill fjölga prestum

Héraðsfundur Vestfjarðaprófastsdæmis var haldinn á Hólmavík þann 10. september 2023. Á fundinum var samþykkt að skora á biskupafund og kirkjuþing að...
Nýja laxasláturhúsið í Bolungavík. Eldislaxinn færir ríkissjóði meiri tekjur af hverju kg í gjaldi en þorskurinn.

Sjókvíaeldi: hækkun fiskeldisgjalds um 600 milljónir króna – verður mun hærra en veiðigjaldið

Áætlaðar tekjur ríkissjóðs af fiskeldisgjaldi á næsta ári hækka um 600 m.kr. frá yfirstandandi ári og eru áætlaðar verða 2.100 milljónir króna....

Fjárlagafrumvarp 2024: skoða uppkaup á skólahúsnæði á Bíldudal

Í fjárlagafrumvarpi næsta árs sem lagt var fram í gær er lagt til að fjármálaráðherra fái heimild til þess að ganga...

Askja: Hraðstefnumót við landsbyggðina

Hraðstefnumót Öskju hefst á miðvikudag, 13.september, þar sem valdir bílar frá Mercedes-Benz, Kia, Honda og smart freista þess að finna verðuga lífsförunauta...

Snerpa: vefmyndavél við Dynjanda

Ný vefmyndavél Snerpu sem sýnir fossinn Dynjanda og nánasta umhverfi hans var gangsett sl. föstudag. Slóðin er þessi.

Kortleggja mengaðan jarðveg fyrir komandi kynslóðir

Umhverfisstofnun hefur farið af stað með átak sem snýst um að safna upplýsingum frá almenningi um mengaðan jarðveg og koma þeim inn...

Nýjustu fréttir