Sunnudagur 15. september 2024

Engin jarðgöng á Vestfjörðum næstu árin

Í fréttatilkynningu Innviðaráðuneytisins vegna fjárlagafrumvarps næsta árs segir að fyrir liggi "tillaga að forgangsröðun jarðgangakosta með hliðsjón af markmiðum samgönguáætlunar um...

Suðurtangi: fjölga atvinnulóðum

Lögð hefur verið fram skipulagslýsing um breytingar á deiliskipulagi á Suðurtanga þar sem markmiðið er að fjölga atvinnulóðum, m.a. í sjávartengdri starfsemi,...

Bjarney Ingibjörg nýr verkefnastjóri Háskólaseturs

Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir er nýr verkefnastjóri Háskólaseturs Vestfjarða. Bjarney er fædd og uppalin á Ísafirði og kannast eflaust margir við hana úr...

Mikil aukning í atvinnuþátttöku kvenna

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar var atvinnuþátttaka karla á aldrinum 15-74 ára 82,0% samkvæmt manntalinu 1981 en kvenna 60,9%.

Púkinn í Bolungarvík

Á mánudag hófst barnamenningarhátíðin Púkinn. Hátíðin er ætluð öllum grunnskólabörnum á Vestfjörðum og er hún sú fyrsta sinnar tegundar á svæðinu.

Ísafjörður: Nýr forstöðumaður Hvestu og skammtímavistunar

Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður hæfingarstöðvarinnar Hvestu og skammtímavistunar og hóf hún störf þann 21. ágúst síðastliðinn.

Púkafréttir: Skjaldbakan í Patreksskóla

Við á unglingastigi í Patreksskóla ætlum að fagna barnamenningarhátíðinni með því að taka þátt í Skjaldbökunni. Skjaldbakan er stuttmyndagerðarverkefni þar sem nemendur...

Fjárlagafrumvarpið: vilja selja þrjár húseignir á Vestfjörðum

Í fjárlagafrumvarpinu fyrir 2024 er óskað eftir því að Alþingi samþykki heimild til fjármálaráðherra til þess að selja þrjár húseignir á Vestfjörðum.

Vestfirðir: fækkaði um 8 íbúa í ágúst

Í ágústmánuði fækkaði um átta íbúa á Vestfjörðum og voru 7.442 með lögheimili í fjórðungnum þann 1. september. Það fækkaði í fjórum...

Hnífsdalur: sambandsfundur vestfirskra kvenna

Þann 2 september sl. var sambandsfundur vestfirskra kvenna haldinn í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Kvenfélagið Hvöt var boðsfélag fundarins. 17...

Nýjustu fréttir