Þriðjudagur 17. september 2024

Riða greinist í Húnaþingi vestra

Fyrir helgi barst Matvælastofnun tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum, þess efnis að sýni úr sláturfé hafi reynst jákvætt m.t.t. riðu. Um...

Skrifstofur Ísafjarðarbæjar opna aftur 11. maí

Mánudaginn 11. maí munu móttökur velferðarsviðs, stjórnsýslu- og fjármálasviðs og umhverfis- og eignasviðs í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði opna aftur og verður hefðbundinn afgreiðslutími aftur...

Vestfirðir: meðalatvinnutekjur undir landsmeðaltali

Í nýrri skýrslu Byggðastofnunar um atvinnutekjur 2008-2018 kemu fram að heildaratvinnutekjur á Vestfjörðum á árinu 2018 hafi numið  24,7 milljörðum kr. sem var aukning upp...

Kartín önnur í þríþrautinni

Í gær, sunnudag, var haldin fyrsta þríþrautarkeppni sumarsins í Kópavogi. Bolvíkingurinn Katrín Pálsdóttir var önnur í sínum aldursflokki og fjórða konan í heildina á tímanum...

Fjórðungssamband Vestfirðinga fær styrk

Fjórðungssamband Vestfirðinga fær styrk til að setja á fót nýsköpunar- og samfélagsmiðstöðvar í þéttbýliskjörnum þar sem slíkt er ekki til staðar. Slíkar miðstöðvar verði...

„Umhverfið er miklu hrikalegra en ég bjóst við“

Það er ekki öll vitleysan eins þegar kemur að Vagninum á Flateyri og í raun er þar engin vitleysa heldur stanslaus gleði og gaman...

Sektir vegna ferðagjafar stjórnvalda

Persónuvernd hefur lagt stjórnvaldssektir, annars vegar að fjárhæð 7.500.000 kr., á atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og hins vegar að fjárhæð 4.000.000 kr. á...

Skatturinn hótar slitum á 1.165 félögum

Ríkisskattstjóra hefur verið falið að koma fram skiptum eða slitum á þeim lögaðilum sem ber að skrá raunverulega eigendur en hafa vanrækt...

Vantar 7 Hvalárvirkjanir

Orkuspánefnd hefur spáir því að almenn raforkunotkun muni aukast um 1,8% á ári fram til 2050. Einkum er það vegna aukinnar raforkunotkunar almennings, aukins...

Hvernig Flateyri?

Hvernig Flateyri? er samráðsverkefni þar sem verkefnastjóri á Flateyri, í umboði Ísafjarðarbæjar, óskar eftir ábendingum og hugmyndum frá íbúum, fjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum um...

Nýjustu fréttir