Sunnudagur 15. september 2024

Nýr Baldur á leiðinni til landsins

Vegagerðin skrifaði undir kaupsamning við Torghatten Nord um kaup á ferjunni Röst í gær föstudaginn 15. september. Síðdegis var lagt af stað...

Selárdalur: göngustígur samþykktur

Bæjarstjón Vesturbyggðar hefur samþykkt óverulega breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar fyrir Selárdal í Arnarfirði, þar sem bætt er við göngustíg frá Brautarholti niður...

Suðureyri: vilja byggja hús fyrir bátasmiðju

Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjón að útgerðarfélagið Vonin ehf fái úthlutað lóðunum Stefnisgata 8 og Stefnisgata 10 undir atvinnustarfsemi við...

Ísafjörður: kvartað undan skipsflautum

Sveitarfélaginu og starfsfólki sveitarfélagsins hafa borist nokkrar athugasemdir frá íbúum ísumar vegna komu skemmtiferðaskipa til bæjarins. Athugasemdirnar hafa borist meðtölvupósti og í...

ÞORSTEINSHÁFUR

Þorsteinsháfur er langvaxinn, grannvaxinn og hálfþrístrendur um bolinn. Hann getur náð 90 cm lengd en heimildir frá Suður – Afríku benda til...

Auka á eftirlit og rannsóknir í sjókvíaeldi

Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir aukinni fjárveitingu upp á 126 milljónir króna vegna eftirlits í...

Erlendum ríkisborgurum fjölgar mikið

Alls voru 71.951 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. september sl. og fjölgaði þeim um 7.366 einstaklinga frá 1. desember...

Jóna Lind ráðin leikskólastjóri á Tanga

Jóna Lind Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sem leikskólastjóri í leikskólanum Tanga á Ísafirði, sem nú er orðin sjálfstæð leikskólaeining en var áður...

Suðureyri: Túngata verði vistgata og einstefna tekin upp

Bæjarráð og umhverfis- og framkvæmdanefnd hafa í sumar rætt hvernig megi auka umferðaröryggi við grunnskólann á Suðureyri. Aflað var umsagnar  skólastjórnenda...

Ísafjarðarbær: endurnýjar samning um afnot af reiðhöll á Söndum í Dýrafirði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að endurnýja samning, sem runninner út við Knapaskjól ehf um afnot af reiðhöllinni á Söndum í...

Nýjustu fréttir