Laugardagur 14. september 2024

Vatnsfjörður: Hafrannsóknarstofnun furðu lostin

Í umsögn Hafrannsóknarstofnunar vegna umsóknar Orkubús Vestfjarða um rannsóknarleyfi vegna áforma um virkjun í Vatnsfirði í Vesturbyggð segir að "furðu sæti að...

Ísafjarðará: norskir kafarar leita að eldislaxi

Í gær veiddust 2 laxar í Ísafjarðará, sem veiðimaðurinn, Sigurgísli Ingimarsson, telur að séu eldislaxar. Farið var með þá í dag til...

Kristinn Jónasson hlýtur náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, tilkynnti á Degi íslenskrar náttúru, að Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsnesbæjar hljóti Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti....

Bæta á umferðaröryggi við skólann á Suðureyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur lagt til við bæjarstjórn að samþykkja að gera hluta Túngötu á Suðureyri að vistgötu, nánar til tekið frá gatnamótum...

Nýr saksóknarfulltrúi hjá Lögreglunni á Vestfjörðum

Þann 15. september sl. tók til starfa, hjá embætti lögreglustjórans á Vestfjörðum, nýr löglærður fulltrúi lögreglustjóra, Kristján Óskar...

Hafró: í smalafríi í dag

Ekki hafa borist svör frá Hafrannsóknarstofnun við fyrirspurn Bæjarins besta frá 7.september um strokulaxa sem veiðst hafa í ám. Spurt er hversu...

Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum

ónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2023-2024. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember...

Minnng: sr. Bernharð Guðmundsson

f. 28. janúar 1937 – d. 1. september 2023.                Úrför hans fór fram frá Háteigskirkju 15. september 2023.           

Vestri: mætir Fjölni á miðvikudaginn í umspili Lengjudeildarinnar

Karlalið Vestra í knattspyrnu fær á miðvikudaginn Fjölni úr Grafarvoginum í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði þar sem liðin keppa um sæti...

Björgunarsveitin Tindar fá 15 talstöðvar að gjöf

Á laugardaginn færði kvenfélagið Hvöt í Hnífsdal björgunarsveitinni Tindum 15 nýjar TETRA talstöðvar að gjöf. "Stöðvarnar eru gríðarlega...

Nýjustu fréttir