Þriðjudagur 17. september 2024

Farið varlega!

Björgunarfélag Ísafjarðar hefur bent á að það muni hvessa þegar líður á daginn og í gildi er gul viðvörun! Það verður vaxandi norðaustanátt, 18-25 m/s...

Erfitt sumar hjá strandveiðimönnum

Það er óhætt að segja að það sé aldrei dauð stund hjá Hirti Sigurðarsyni, hafnarverði Patreksfjarðar. Mikið er um skipakomur reglulega, skemmtiferðaskip, skútur og...

Bréfin hennar mömmu

Bréfin hennar mömmu er ný bók eftir Ólaf Ragnar Grímsson. Í kjallaranum á Bessastöðum var geymd gömul blá...

Ísafjörður: 50 frístundahús rísa í Dagverðadal

Ísafjarðarbær og Fjallaból ehf. undirrituðu í gær samkomulag um lóðaúthlutun í Dagverðardal í Skutulsfirði á reit sem kallast Í-9 í Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar...

Strandveiðar – 58% af þorskinum var landað á svæði A

Strandveiðiaflinn skiptist í fjögur veiðisvæði: Svæði A, svæði B, svæði C og svæði D (sjá kort) sem er í samræmi við breytingar...

Lýðskólinn á Flateyri frestar skólastarfi

Stjórn Lýðskólans á Flateyri ákvað í gær að kennslu við skólann yrði frestað frá páskum fram í ágúst. Til stóð að kenna tvær vikur...

Ísafjörður: samsetning á eldiskví á Sundabakka

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að leigja færeyska fyrirtækinu KJ Hydraulik aðstöðu á Sundabakka um þriggja vikna skeið  vegna samsetningar á...

Vopnaleit á Ísafirði

Farþegum í flug á morgun frá Ísafirði hefur verið tilkynnt um þeir þurfi að mæta 90 mín fyrir brottför í flug vegna...

Háskólasetur Vestfjarða: nýtt starf rannsóknarstjóra

Háskólasetur Vestfjarða hefur stofnað nýja stöðu rannsóknastjóra sem mun hafa umsjón með ört vaxandi rannsóknastarfsemi Háskólasetursins. Þetta er í samræmi við niðurstöðu stefnumótunarfundar í...

Miðnætursól: masterklass

Tónlistarhátíðin Miðnætursól í Bolungavík fór af stað í gærkvöldi með tónleikum í Félagsheimili Bolungavíkur. Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists lék klarinettukonsert Mozarts í A-dúr og...

Nýjustu fréttir