Laugardagur 14. september 2024

Ísafjarðarbær: uppfærðar reglur um byggðamerki

Byggðamerki Ísafjarðarbæjar hefur verið uppfært hjá Hugverkastofu, en óverulegar breytingar sem gerðar voru árið 2020 höfðu ekki verið skráðar.

Arctic Fish: skilningur á opinberri rannsókn

Vegna fréttatilkynningar frá Matvælastofnun, er varðar opinbera rannsókn á götum sem urðu á sjókvíum Arctic Fish í Kvígindisdal í Patreksfirði þann 21....

Finnskir nemendur heimsækja Menntaskólann á Ísafirði

Í síðustu viku komu 12 nemendur og 4 kennarar frá framhaldsskóla í Helsinki í Finnlandi í heimsókn í...

Yfir 50 króna munur á eldsneytisverði á milli bensínstöðva

Í frétt á heimasíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda kemur fram bensín og dísilolía hafi hækkað í verði á heimsmarkaði síðustu vikuna á sama...

Flugdrekasmiðja í Edinborgarhúsinu

Fimmtudaginn 21. september verður flugdrekasmiðja og flugdrekahlaup í Edinborgarhúsinu og er það liður í Barnamenningarhátiðinn Púkinn

Matvælastofnun óskar eftir lögreglurannsókn

Í frétt frá Matvælastofnun kemur fram að stofnunin hafi óskað eftir að opinber rannsókn fari fram vegna meintra brota Arctic Sea Farm...

Strandabyggð: sótt um framlengingu á sterkari Ströndum

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á síðasta fundi sínum að  sækj aum um framlengingu verkefnisins sterkari Strandir til eins árs og sveitarstjóra var...

Fjárlagafrumvarp: gistináttaskattur á skemmtiferðaskip nærri þrefaldar tekjur ríkisins

Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár er boðað að gistináttaskattur verði tekinn upp á nýjan leik frá og með áramótum og tekjur...

Galleri úthverfa: Hjördís Gréta Guðmundsdóttir

vad jag hade föreställt mig23.9 – 22.10 2023 Laugardaginn 23. september kl. 14 verður opnuð sýning á verkum Hjördísar...

Ísafjörður: Menntaskólinn fær 5 m.kr. vegna FabLab

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt fjárveitingu til Menntaskólans á Ísafirði að fjárhæð 4.932.000 kr. vegna reksturs FabLab fyrir síðasta ár. Skólar sveitarfélagsins hafa...

Nýjustu fréttir