Þriðjudagur 17. september 2024

Grásleppan á uppleið

Verð fyrir grásleppu fer nú smám saman hækkandi.  Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir í samtali við fréttastofu RÚV að verðið nálgist 180 krónur...

Vörukarfa ASÍ lækkar í 4 verslunum af 8 og hækkar lítillega í tveimur

Vörukarfa ASÍ hækkaði í fjórum af átta matvöruverslunum og lækkaði í fjórum verslunum á fjögurra mánaða tímabili, frá byrjun maí til byrjun...

Flateyri: tilboð opnuð í hreinsistöð

Föstudagin 17. nóv. sl., 2023 voru opnuð tilboð í verkið „Lagnir og uppsetning hreinstöðvar“Verkið felur í sér að að grafa niður á...

Kalt og bjart um helgina

Veðurstofan spáir hæg austlægri átt og léttskýjuðu á Vestfjörðum í dag, en suðvestan 3-8 m/s og skýjað annað kvöld. Frost 3 til 8 stig....

Raforkuöryggi og orkuframleiðsla í Vísindaporti

Vísindaport vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða verður helgað málefni, sem er ofarlega á baugi í samfélagsumræðu á Vestfjörðum um þessar mundir. Elías Jónatansson, orkubússtjóri, mun...

Þorri gengur í garð

Í dag er bóndadagur, upphafsdagur þorra, fjórða mánaðar vetrar samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Það er spurning hvort margir heimilisfeður hafi gert líkt og kveður...

Suðureyri – vatnsskortur sem var fyrirsjáanlegur

Sundlaugin á Suðureyri hefur verið lokuð undanfarna daga vegna vatnsskorts. Í gær var tilkynnt á vefsíðu Ísafjarðarbæjar að vegna bilana í vatnsveitunni...

Ísafjarðarbær: 35 m.kr. framkvæmdum flýtt

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt viðauka við fjárhagsáætlun ársins og flýtt framkvæmdum fyrir 35 m.kr. við lagningu gervigrass á tvö velli á Torfnesi...

Sjókvíar gerðar klárar á Suðurtanganum

Haustið 2018 fékk Háafell starfs-og rekstrarleyfi fyrir stækkun seiðaeldisstöðvar sinnar á Nauteyri úr 200 tonna lífmassa á ári í 800 tonna lífmassa...

Nýr sviðsstjóri veiðieftirlitssviðs Fiskistofu

Viðar Ólason hefur verið ráðinn í stöðu sviðsstjóra veiðieftirlitssviðs sem auglýst var á dögunum, en Elín Björg fráfarandi sviðsstjóri veiðieftirlitssviðs hefur tekið...

Nýjustu fréttir