Laugardagur 14. september 2024

Laxinn: stórfelldar sleppingar um áratugaskeið án merkis um erfðablöndun

Um áratugaskeið var það stundað að sleppa laxaseiðum í miklum mæli í laxveiðiár og blandað saman stofnum. Þrátt fyrir það sagði forstjóri...

Keilubróðir

Keilubróðir er lítill fiskur, langvaxinn og sívalur um bol en þynnist aftur eftir. Haus er fremur lítill, sléttur...

Ný brunavarnaráætlun fyrir Slökkvilið Vesturbyggðar og Tálknafjarðar

Tvær nýjar brunavarnaáætlanir hafa nú verið undirrituð af slökkviliðsstjóra, sveitarstjóra viðkomandi sveitafélaga og forstjóra HMS. Um er að...

Fjarheilbrigðisþjónusta er byggðamál

Byggðamál snerta flesta, ef ekki alla, málaflokka ríkisins og í stefnumótandi byggðaáætlun er lögð áhersla á samhæfingu við aðra stefnumótun og áætlanagerð hins opinbera....

Ísafjarðarbær -Glæsileg dagskrá Íþróttaviku Evrópu

Íþróttavika Evrópu fer fram dagana 23.-30. september. Af því tilefni er blásið til fjölbreyttra íþróttaviðburða í Ísafjarðarbæ í...

Ísafjörður: Heimilistónar í tilefni af 75 ára afmæli Tónlistarskólans

Kæru Ísfirðingar sem búa á Eyrinni! Vegna 75 ára afmælis Tónlistarskólans langar okkur að blása í glæður Heimilistónana,...

Fréttir frá Púkunum í Grunnskóla Önundarfjarðar

Örnefnaganga í rigninguAllir nemendur í Grunnskóla Önundarfjarðar fóru í gönguferð að skrá niður örnefni í umhverfinu. Við löbbuðum að útsýnisskífu sem er...

Þorskafjörður: nálgast að hleypa umferð á nýja veginn

Búið er að leggja klæðningu austan megin á nýja vegarkaflann í Þorskafirðinum og vestan megin er klárt undir klæðningu að sögn Sigurþórs...

Árneshreppur: blendin viðbrögð við ályktun um sameiningu

Sveitarstjórn Árneshrepps sendi frá sér í byrjun ágúst ályktun um sameiningu. Þar segir að vegna fámennis sveitarfélagsins hafi...

Vesturbyggð: vilja efla rannsóknir og eftirlit með sjókvíaeldi

Bæjarráð Vesturbyggðar ályktaði um strok úr sjókvíaeldi í Patreksfirði á síðasta fundi sínum. Þar segir að bæjarráðið gerir þær kröfur á eldisfyrirtæki...

Nýjustu fréttir