Þriðjudagur 17. september 2024

Höfðingleg gjöf til Hrafnseyrar

Síðastliðið sumar tók Ingi Björn Guðnason staðarhaldari á Hrafnseyri við höfðinglegri bókagjöf frá fjölskyldu Hallgríms Sveinssonar og Guðrúnar Steinþórsdóttur, fyrrverandi staðarhöldurum og...

Bolungavíkurhöfn: 1719 tonna afli í júní

Mikill afli barst að landi í Bolungavíkurhöfn í júní. Alls var landað 1719 tonnum í mánuðinum. Fimmtíu strandveiðibátar komu með 407 tonn...

Stofnfundur Vestfjarðastofu ses

Í dag kl. 13:00 hófst stofnfundur Vestfjarðastofu ses að viðstöddu fjölmenni í Edinborgarhúsinu. Í stofnsamþykkt stofunnar segir: Tilgangur Vestfjarðastofu ses. er að vinna að hagsmunamálum...

Matvælastofnun varar við Kinder súkkulaðieggjum

Matvælastofnun varar við neyslu á Kinder Surprise súkkulaðieggjum vegna gruns um salmonellu.  Hægt er að rekja 150 tilfelli til neyslu á þessum...

Ýsa

Ýsan er frekar stór þorskfiskur þótt hún sé allajafna minni en frændi hennar, þorskurinn. Algeng lengd í afla er frá 50 til...

Gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgina

Gönguhátíð verður í Súðavíkum um verslunarmannahelgina dagana 29. júlí – 1. ágúst 2022. Það eru Göngufélag Súðavíkurhrepps, Gönguhópurinn Vesen...

Leiðbeiningar um vegi í náttúru Íslands

Vegagerðin og Skipulagsstofnun hafa gefið út leiðbeiningar um vegi í náttúru Íslands, til að hafa til hliðsjónar við kortlagningu og skráningu vegakerfis...

Hafnir: eldisgjald tekið upp

Samgönguráðuneytið hefur birt í samráðsgátt drög að frumvarpi til breytinga á hafnalöfum. Þar er meðal annarra breytinga lagt til að bæta við í flokki...

VerkVest: sjálfkjörið í stjórn og trúnaðarráð

Í gær rann út framboðsfrestur til stjórnar og trúnaðarmannaráðs Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Aðeins barst eitt framboð, frá trúnaðarráði og varð listinn því sjálfkjörinn. Finnbogi Sveinbjörnsson verður...

Tilkynning frá Samskipum

Borist hefur eftirfrandi fréttatilkynning frá Samskipum: Breytingar á rekstri starfsstöðvar Samskipa á Ísafirði Samskip hafa samið við Glanna ehf. um að taka við rekstri starfsstöðvar Samskipa...

Nýjustu fréttir