Laugardagur 14. september 2024

Hörður: handboltinn fer á fullt aftur

Lið Harðar, sem féll úr efstu deild karla, á síðasta tímabili hefur leik í Grill 66 deild karla á laugardaginn með leik...

Patreksfjörður: námskeið fyrir björgunarhundasveitir

Dagana 15.-17. september var fjölmennt námskeið á vegum Björgunarhundasveitar ísland, BHSÍ, á Patreksfirði.Að sögn Magna Smárasonar á Patreksfirði var mættur talsverður...

Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum um styrki

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð...

Gott að eldast -20 umsóknir 6 verða valdar

Tæplega 20 umsóknir bárust um þátttöku í þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum.

Getur munað allt að 100 þúsund krónum á ári að velja ódýrasta bensínið

Í viðtali við Runólf Ólafsson, framkvæmdastjóri íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, í fréttatíma á Rás 2 í morgun kom fram að það getur munað...

Fyrsti hópur nemenda flytur inn á stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða

Það voru glaðir háskólanemar sem flutti inn á stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða í gær. Um er að ræða annað...

Röstin kom til Brjánslækjar í gær

Nýja Breiðafjarðarferjan lagðist að bryggju á Brjánslæk í gær. Skipið er norskt og heitir Röst, en mun væntanlega fá nafnið Baldur. Búi...

Púkafréttir: Árleg gróðursetning Súðavíkurskóla

Allir nemendur Súðavíkurskóla (leik-, grunnskóla) fóru að gróðursetja birkiplöntur sem sótt er um til Yrkjusjóðs á hverju ári. Að þessu sinni fengum...

Bolungavík: mikill áhugi á lóðum í Lundahverfi

"Það er ekki hægt að segja annað en að það er mikill áhuga á þessu svæði og Bolungarvík almennt. Mikið er um...

Vestri: sigur á Fjölni 1:0

Lið Vestra vann frækinn sigur á Fjölni Grafarvogi í gær í fyrri leik liðanna í umspili Lengjudeildarinnar. Vestri hafði undirtökin í...

Nýjustu fréttir