Mánudagur 16. september 2024

Orkubú Vestfjarða: Leyfum okkur að vera bjartsýn !

Jarðhitaleit í Tungudal á Ísafirði miðar ágætlega þessar vikurnar.  Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða. Holan...

Vesturbyggð: mótmælir niðurskurði á framlögum Jöfnunarsjóðs

Framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga lækka verulega í ákvörðun stjórnvalda sem tilkynnt var um 24. júní sl. Mest lækka framlög sem byggja á skatttekjum ríkissjóðs,...

Menntaskólinn á Ísafirði: Skólaslit 6. júní

Vorönn í Menntaskólanum á Ísafirði fer nú að ljúka. Verknámsnemendur hafa mætt í skólann undanfarnar vikur og bóknám hefur að mestu verið klárað í...

Covid: 11 smit í gær

Ellefu smit greindust á Vestfjörðum í gær. Eitt þeirra var á Patreksfirði, annað á Bíldudal og einnig eitt á Þingeyri og í...

Drangsnes: bryggjuhátíð á næsta ári

Á íbúafundi á Drangsnesi þann 6.10. 2019 var ákveðið að halda bryggjuhátíð 18. júlí 2020. Bryggjuhátíðin á Drangsnesi var fyrst haldið 1996 og er ásamt...

MERKIR ÍSLENDINGAR – AÐALHEIÐUR HÓLM

Aðal­heiður Pálína Sig­ur­g­arðsdótt­ir Hólm Spans, oft­ast kölluð Heiða Hólm, fædd­ist á Ey­steins­eyri við Tálkna­fjörð 20. sept­em­ber árið 1915. For­eldr­ar henn­ar voru hjón­in...

Stofnun Félags smáframleiðenda matvæla í burðarliðnum

Stofnfundur Félags smáframleiðenda matvæla verður haldinn þann 3. september nk. frá kl. 13-15 í fundarsal í húsakynnum Samtaka iðnaðarins, Borgartúni 35, 104 Reykjavík. Í fréttatilkynningu...

Mæta Laugvetningum á Ísafirði í kvöld

Í kvöld mætir MORFÍS lið MÍ Laugvetningum í átta liða úrslitum MORFÍS ræðukeppninnar. MÍ keppir heima að þessu sinni og fer keppnin fram í...

Norlandair: góður tækjabúnaður

Norlandair hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna yfirlýsingar Samtaka atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum (SASV), og segir að það sé knúið til að leiðrétta rangfærslur...

Lonely Planet velur Vestfirði sem besta áfangastað í heimi 2022

Vestfirðir eru efst á lista yfir svæði til að heimsækja árið 2022 í árlegu vali ferðabókaútgefandans Lonely Planet yfir lönd, svæði og...

Nýjustu fréttir