Mánudagur 16. september 2024

Sendiherra Frakklands kom færandi hendi

Sendiherra Frakklands kemur færandi hendi Philippe O’Quin, Sendiherra Frakklands á Íslandi, var á ferð um Vestfirði fyrr í þessum mánuði og heimsótti fyrirtæki og stofnanir...

Suðureyri við Tálknafjörð er ný bók eftir Pétur Bjarnason

Í bókinn er sagt frá fimmtíu árum úr sögu sveitabæjar, sem um tíma varð miðstöð athafna og umsvifa í Tálknafirði. Á Suðureyri ráku Norðmenn hvalveiðistöð...

Handbolti: Hörður mætir FH í bikarkeppni á morgun, miðvikudag

Hörður mætir toppliði Olísdeildarinnar á miðvikudaginn í 16-liða úrslit Coca Cola bikarsins. Leikið er á Ísafirði og hefst leikurinn klukkan 18:00 og...

Ísafjarðarbær: efasemdir um þörf fyrir grenjavinnslu og minkaveiðar

Í minnisblaði verkefnastjóra á umhverfis- og eignasviði Ísafjarðarbæjar sem lagt var fyrir umhverfiis- og framkvæmdanend í síðustu viku eru settar fram efasemdir...

Komugjöld í heilsugæslu felld niður hjá öldruðum og öryrkjum

Hætt verður að innheimta komugjöld af öryrkjum og öldruðum í heilsugæslu og hjá heimilislæknum frá 1. janúar næstkomandi, samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Gildir...

Gallerí úthverfa: Agnes Freyja Björnsdóttir sýning

Laugardaginn 3. júní kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Agnesar Freyju Björnsdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Glufa og...

MMR ferðavenjur: 10 – 15% munur á venjum eftir búsetu

MMR hefur birt könnun um ferðavenjur Íslendinga. Spurt var hvort viðkomandi ætlaði að ferðast innanlands eða utan í sumarfríinu. Um 38% sögðust ætla að ferðast...

Náttfatasögustund með finnsku ívafi

Norræna bókasafnavikan er nú haldin í 21. sinn dagana 13.-19. nóvember. Um er að ræða verkefni á vegum Sambands Norrænu félaganna og hefur Norræna...

Hrútaskrá vetrarins 2021-22 er komin á vefinn

Hrútaskrá sauðfjársæðingastöðvanna veturinn 2021-2022 er komin á vefinn en prentaða útgáfan er væntanleg í þessari viku. Að...

Boðar lagafrumvarp um Teigsskóg

Veglagning um Teigsskóg hefur þvælst í stjórnkerfinu allt of lengi að mati Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. „Í ljósi nýjustu frétta um...

Nýjustu fréttir