Laugardagur 14. september 2024

Styrktarboðhlaup Riddara Rósu er í dag  kl. 17:00-20:00

Styrktarboðhlaup Riddara Rósu er árlegur viðburður þar sem fólki gefst kostur á að hlaupa eða ganga í góðra vina hópi og leggja...

Skarkoli

Skarkoli er meðalstór flatfiskur. Hann hefur slétta áferð öfugt við t.d. sandkola og...

Gul viðvörun fyrir Breiðafjörð og Vestfirði á morgun

Spáð er norðaustan 13-20 með mjög hvössum vindhviðum, einkum við fjöll. Rigning á köflum. Viðvörunin gildir frá kl....

Þór með franskt farþegaskip í togi frá Grænlandi

Varðskipið Þór er nú með franska farþegaskipið Polarfront í togi frá Grænlandi til Reykjavíkur. Í síðustu viku var...

Embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða laust til umsóknar

Heilbrigðisráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Gylfi Ólafsson hefur þegar látið af störfum og gegnir...

Púkinn: list fyrir alla í Bolungavík

Grunnskóli Bolungarvíkur gerði margt og mikið á Barnamenningarhátíðinni Púkanum. Yngsta stig fór í tilfinninga tóna sem er fræðsla um tilfinningar, fjórði bekkur...

Vesturbyggð: vegi breytt á Krossholti

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi Langholts-Krossholts. Breytingin felur í sér að breyta legu aðkomuvegar um svæðið en áður skilgreint vegstæði...

Laxeldi: sleppingar langt undir áhættumati Hafró

Fjöldi eldislaxa af innlendum uppruna sem veiðst hafa frá 2015 til og með 2022 eru 67 samkvæmt upplýsingum frá Hafrannsóknarstofnun. Þar...

Lengjudeildin: Vestri í úrslitaleikinn

Karlalið Vestra vann einvígið sitt við Fjölni með því að gera jafntefli í gær í Grafarvoginum. Vestri vann fyrri leik leiðanna...

Gránar í fjöll

Haustveðrið er komið og Vestfirðingar farnir að sjá að gráni í fjöll. Í gær mátti sjá fyrstu vetrarmerkin í Bolungavík. Þegar horft...

Nýjustu fréttir