Mánudagur 16. september 2024

Uppskrift vikunnar – fyllt svínlund

Þessi uppskrift vekur alltaf mikla lukku og það sem mér finnst mesti kosturinn við hana að þetta er algjör veislumáltíð en er...

Hver verður sveitarstjóri á Tálknafirði?

Sveitarfélagið Tálknafjörður hefur birt lista yfir þá 9 einstaklinga sem sóttu um stöðu sveitarstjóra. Umsóknarfresturinn rann út 16. júlí síðastliðinn, en umsækjendur voru upphaflega...

Grásleppuveiðar heimilaðar frá 23. mars

Samkvæmt reglugerð sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað verður heimilt að hefja grásleppuveiðar 23. mars nk.  

Þjóðkirkjan: helgihald í kirkjum frá 17. maí

Frá því er sagt á vef Vestfjarðaprófastdæmis að samkvæmt bréfi biskups frá 17. apríl megi hefja opið helgihald í kirkjum landsins frá og með...

Edinborg: sirkussýningar á morgun

Sirkushópurinn Les Babeluttes & Co sýnir listir sínar í Edinborgarhúsinu á morgun. laugardag! Loftfimleikar í loftfimleikarólu verða í...

Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar um norðurslóðir fær styrk úr ríkissjóði

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um stuðning við að setja á fót sjálfseignarstofnun Ólafs Ragnars Grímssonar...

Fjölmenni í kröfugöngum og fundum verkalýðsfélaganna

Vestfirðingar sóttu vel fundi og kröfugöngur á vegum Verkalýðsfélags Vestfirðinga og Verkalýðsfélags- og sjómannafélags Bolungarvíkur í gær. Dagskrá var á þremur stöðum, á Ísafirði,...

Arnfirðingafélagið: skötuveisla á morgun

Arnfirðingafélagið á höfuðborgarsvæðinu býður upp á veglega skötuveislu á morgun í Haukahúsinu í Hafnarfirði. Veislan hefst kl 13 og stendur til kl 16. Haft er...

Starfshópur um endurskoðun kosningalaga

Í fréttatilkynningu frá skrifstofu Alþingis segir að hinn 24. október 2018 hafi forseti Alþingis skipað starfshóp um endurskoðun kosningalaga til að fara yfir tillögur vinnuhóps...

Ísafjarðarhöfn setur upp loftgæðamæla

Hafnir Ísafjarðarbæjar hafa nú komið fyrir loftgæðamælum á Flateyri, Suðureyri, Þingeyri og á þremur stöðum í Skutulsfirði. Mælarnir...

Nýjustu fréttir