Mars heilsar kuldalega

Veðurstofan spáir norðaustan 8-15 m/s á Vestfjörðum í dag. Skýjað með köflum en stöku él á morgun. Frost 1 til 6 stig. Spáð er...

Milljarður í heilbrigðismál – ekkert til Vestfjarða

Lagt er til að milljarði króna verði varið á þessu ári aukalega til innviðauppbyggingar í heilbrigðiskerfinu samkvæmt  þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak. Átta hundruð milljónum...

Veiðitímabil rjúpu 2024

Umhverfisstofnun hefur sent inn veiðistjórnunartillögur fyrir rjúpu árið 2024 til umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis. Samkvæmt drögum að nýrri stjórnunar...

Enn er boðað vatnsleysi

Bæjarbúar á Ísafirði eru orðnir langþreyttir á ítrekuðu vatnsleysi í sumar og í gær þegar það virðist hafa verið vatnslaust í 5 -  6...

Ingólfur og Skaginn 3X hljóta viðskiptaverðlaun

Ingólfur Árnason forstjóri Skagans 3X tók í gær við viðskiptaverðlaunum Viðskiptablaðsins. Það var Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sem afhenti Ingólfi verðlaunin. Í rökstuðningi Viðskiptablaðsins segir...

Bæjarins besta í Vísindaporti

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða þessa vikuna mun Bryndís Sigurðardóttir, ritstjóri héraðsfréttablaðsins Bæjarins besta og netmiðilsins bb.is, fjalla um erindi og ábyrgð fjölmiðla, mikilvægi héraðsfréttamiðla...

Launþegum fjölgar mest í byggingariðnaði og ferðaþjónustu

Á 12 mánaða tímabili, frá maí 2016 til apríl 2017, voru að jafnaði 17.079 launagreiðendur á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 790 (4,8%)...

Hafsjór af hugmyndum – Drangur

Fiskvinnslan Drangur er staðsett í litlu heillandi þorpi á Ströndum sem er best þekkt fyrir heitu pottana sem eru í fjöruborðinu.  Á Drangsnesi leggjast...

Veiðifélögin ánægð með gerð áhættumats

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga lýsir ánægju með að ákveðið hafi verið að framkvæma áhættumat vegna sjókvíaeldis við Ísland. Í ályktun aðalfundar kemur fram að Ísland...

Ferðafélag Ísfirðinga: Suðureyri við Tálknafjörð

Suðureyri við Tálknafjörð  --- 1 skór ---Sunnudaginn. 9. júní Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.

Nýjustu fréttir