Laugardagur 20. júlí 2024

Súðavík: Bragi Þór Thoroddsen ráðinn sveitarstjóri

Á fundi hrepspnefndar Súðavíkur á föstudaginn var Bragi Þór Thoroddsen ráðinn sveitarstjóri að undangenginni auglýsingu og ráðningarferli sem Hagvangur var fengið til að stýra. Eftirfarandi...

Hvalárvirkjun: Styðjum réttkjörna fulltrúa hreppsins

Gísli Baldur Jónsson og systkini hans tvö eiga 50% af jörðinni Seljanes í Árneshreppi. Gísli segir í samtali við Bæjarins besta að hann og...

Djúpavík: tvö hús í byggingu

Tvö íbúðarhús eru í byggingu í Djúpavík í Reykjarfirði í Árneshreppi. Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti sagði að þetta væri ánægjuleg tiðindi og að nokkru leyti...

Dúxaði með 9,49 í meðaleinkunn

Á laugardag voru 52 nemendur brautskráðir frá Menntaskólanum á Ísafirði við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju. Þrjátíu og tveir nemendur luku stúdentsprófi og var dúx...

Framsókn: Halla Signý féll niður í 3. sæti

Talningu var að ljúka í póstkosningu Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Tíu aðilar gáfu kost á sér í póstkosningunni. Kosið var...

Bambahús

Nú í svartasta skammdeginu er gott að leiða hugann að sólu. Mannkynið hefur árþúsundum saman fagnað því að dag takið að lengja og að...

Ísafjarðarbær: Daníel hættir í bæjarstjórn

Daníel Jakobsson formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ tilkynnti á síðasta bæjarstjórnarfundi að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri í...

Tunnulestin: brot á umferðarlögum

Hlynur Snorrason, yfirlögregluþjónn hjá embætti Lögreglunnar á Vestfjörðum segir að það hafi verið brot á 6. grein umferðarlaga að draga tunnulestina með vélknúnu ökutæki....

Ísafjörður: deilt um verönd og dyr á Engjaveginum

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hafnaði fyrir jól kröfu eiganda að Engjavegi 9 sem vilti að fellt yrði úr gildi samþykkti byggingarfulltrúa...

Ísafjarðarbær vill nýjan flugvöll og skosku leiðina í innanlandsflugi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur áherslu á að fundin verði staðsetning fyrir flugvöll á norðanverðum Vestfjörðum sem þjónað geti farþegaflugi með ásættanlegu öryggi. Þetta kemur fram...

Nýjustu fréttir