Þriðjudagur 2. júlí 2024

Tap hjá Harðarmönnum á helginni

Hörður frá Ísafirði laut í lægra haldi fyrir KFR, 2-4, er liðin mættust á laugardaginn á Hvolsvelli í 5. deild karla.

Skipstjórnarmenn: vilja hvalveiðar

Félag skipstjórnarmanna samþykkti á aðalfundi sínum á föstudaginn áskorun til matvælaráðherra um að heim­ila nú þegar hval­veiðar. Vísað er til þess að...

Vestri vann í Laugardalnum

Knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni lék í gær "heimaleik" gegn Stjörnunni. Þar sem Kerecis völlurinn er ekki tilbúinn enn var leikið í...

Forseti Íslands: þjóðin mun sameinast nýkjörinn forseta

Halla Tómasdóttir hlaut langflest atkvæði í almennri kosningu ´laugardaginn um nýjan forseta lýðveldisins Íslands. Hlaut hún 73.182 atkvæði og 34,1% greiddra atkvæða....

Innviðaráðherra Svandís Svavarsdóttir vill ekki breyta forgangsröðun jarðganga

Lagt hefur verið fram á Alþingi svar Svandísar Savarsdóttur, innviðaráðherra við skriflegri fyrirspurn Maríu Rut Kristinsdóttur (C) varaþingmanni Viðreisnar í Reykjavík um...

Til hamingju með sjómannadaginn

Bæjarins besta sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra, sem og öllum Vestfirðingum hamingjuóskir með sjómannadaginn. Á Ísafirði verður sjómannadagsmessa í...

Listasýning: Skeljaverur í Selárdal

Marsibil G. Kristjánsdóttir listakona frá Þingeyri opnar sýningu í Listasafni Samúels í Selárdal Arnarfirði á Sjómannadag. Sýningin samanstendur af skeljaskreyttum og yfirgefnum...

Ísafjörður: 59 undirskriftir gegn íbúðablokk á Sindragötu 4a

Tæplega 60 manns skrifuðu undir lista þar sem mótmælt er byggingu nýrrar 10,5 m hárrar íbúðarblokkar á byggingarreitnum við Sindragötu 4a á...

Pósturinn: 10 ný póstbox í dag – 10 posthúsum lokað

Íslandspóstur ohf., sem er veitandi alþjónustu með ákvörðun Póst- og Fjarskiptastofnunar, mun gera breytingar á afgreiðsluneti sínu á morgun, 1. júní. Breytingarnar...

Harðarmenn halda á Hvolsvöll

Hörður frá Ísafirði mætir Knattspyrnufélagi Rangæinga á SS-vellinum á Hvolsvelli kl 12:00 í dag í 5. deild karla í fótbolta.

Nýjustu fréttir