Mánudagur 16. september 2024

Vest­ur­byggð samþykkir upplýs­inga­stefnu

Bæjar­stjórn Vest­ur­byggðar stað­festi upplýs­inga­stefnu á fundi sínum 15. sept­ember.

Mæta eftir helgina í Bláa bankann

Það færist líf í tuskurnar í  The Blue bank á Þingeyri á mánudaginn er starfsmenn miðstöðvarinnar mæta til starfa. Nýráðinn forstöðumaður bankans er Arnar...

Píratar í Simbahöllinni

Píratarnir Halldóra Mogensen og Björn Leví Gunnarsson halda fund í Simbahöllinni á Þingeyri í kvöld miðvikudag kl. 20. Fundarefnið er ekki fastmótað, en ætlunin er...

Draugagangur á Hólmavík

Hrekkjavík er hrekkjavökuhátíð sem verður á Hólmavík á laugardag og er haldin í tilefni af Allraheilagramessu. Á laugardag...

Arnarnesviti

Arnarnesviti sem stendur á Arnarnes við Ísafjarðardjúp var byggður árið 1921. Vitinn var friðaður af menntamálaráðherra 1. desember 2003 samkvæmt 1. mgr. 3. gr....

Karfan: Vestri og ÍR í tveim spennutryllum

Vestri og ÍR-b mættust í tveimur spennandi leikjum í Jakanum á Ísafirði í 2. deild karla um síðustu helgi.

Kaffihúsastemmning í Hömrum klukkan 17

Söngdeild Tólistarskóla Ísafjarðar býður upp á kaffihúsastemmingu á tónleikum sínum "Dagur íslenskrar tungu" í dag klukkan 17. Tónleikar þessir eru til heiður degi íslenskrar...

Knatthús Ísafirði: ekki náðst samningar við Norðmenn

Fram kemur í svörum Birgis Gunnarssonar, bæjarstjóra við fyrirspurnum Í listans um knatthúsið sem reisa á á Ísafiði, að Norðmenn hafa ekki enn samþykkt skilmála,...

Ertu með góða hugmynd?

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Umsóknir...

Merkir Íslendingar – Muggur

Listamaðurinn Guðmundur Thorsteinsson, eða Muggur eins og hann er venjulega kallaður, fæddist þann 5. september 1891 á Bíldudal. Hann...

Nýjustu fréttir