Laugardagur 14. september 2024

Ísafjarðarbær: hámarksútsvar 14,74%

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að útsvar næsta árs verði 14,74%, sem er hámarksálagning samkvæmt lögum. Lægst má útsvarsálagning vera 12,44%....

Vestfirskir skógarbændur farnir að huga að umhirðu skóga

Víða á Vestfjörðum eru að vaxa upp fallegir skógar og nú er svo komið að sumir þeirra þurfa umhirðu við. Dæmi um...

Púkinn kveður með brosi

Gríðarlegt fjör var um alla Vestfirði á föstudaginn er lokahátíðir barnamenningarhátíðarinnar Púkans fóru fram. Öllum grunnskólabörnum á svæðinu...

Heilsa og fjárhagsstaða fólks sem starfar við ræstingar verri en annarra

Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, sem birt hefur verið á heimasíðu ASÍ, sýnir að staða þeirra sem starfa við ræstingar er...

Kosið um samein­ingu Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps 9.- 28.október nk.

Samstarfs­nefnd um samein­ingu Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar hefur unnið grein­ar­gerð um samein­ingu sveit­ar­fé­lag­anna. Álit hennar og greina­gerð hafa fengið umræðu í sveit­ar­stjórnum beggja...

Fjármála- og efnahagsráðuneytið boðar mikla hækkun gistináttaskatts

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld....

Vísindaportið: félags- og samvinnustarfssemi fyrir hagkerfi og samfélög

Fyrsta Vísindaport vetrarins verður nk. föstudaginn 29. september. Valdimar J. Halldórsson, mannfræðingur, mun segja frá hugmyndum sem fram komu...

Hörður: frítt að æfa handbolta

Frítt verður að æfa handbolta hjá Herði á Ísafirði í vetur og allir velkomnir. Styrktaraðilar félagsins hafa sýnt þann velvilja að...

Fiskeldi: endurskoðun áhættumats frestað

Hafrannsóknarstofun hefur ákveðið að endurskoða drög að nýju áhættumati erfðablöndunar sem stofnunin vinnur að. Ástæðan er sú að stofnunin vill fá fullnægjandi...
Frá framkvæmdum við Norðurtanga. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Ísafjörður: meta kostnað við göngustíg á fyrirstöðugarði við Norðurtanga

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fól á fundi sínum á mánudaginn bæjarstjóra að taka saman kostnað við að gera göngustíg á nýjan fyrirstöðugarð við Norðurtanga,...

Nýjustu fréttir