Mánudagur 16. september 2024

Undir Yggdrasil í Haukadal

Dýrfirski rithöfundurinn Vilborg Davíðsdóttir flytur erindi í máli og myndum um nýjustu bók sína, Undir Yggdrasil í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í Dýrafirði...

Kaldalón: viðgerð lokið og vegurinn fær

Vegagerðin á Hólmavík hefur lokið viðgerð á veginum um Kaldalón sem lokaðist við ána Mórillu um helgina. Gunnar Númi Hjartarson, yfirverkstjóri sagði...

Fjórðungsþing kallar eftir viðbragðsáætlunum

Á Fjórðungsþingi Vestfirðinga sem haldið var í Bolungarvík dagana 6.-7.október samþykkti þingið tvær ályktanir er snúa að ofanflóðum.

Baldur 30 ára

Í gær voru þrjátíu ár síðan ár frá því að sjómælingabátnum Baldri var hleypt af stokkunum á Seyðisfirði. Báturinn hefur reynst Landhelgisgæslunni...

Fjórðungur fiskiskipa á Vestfjörðum

Flest fiskiskip voru með skráða heimahöfn á Vestfjörðum í árslok 2017, alls 394 skip, en það eru 24% fiskiskipaflotans. Vestfirðir og Austfirði reka lestina...

Hvalárvirkjun: sérstök sjálfbærniúttekt i haust

Vesturverk ehf hefur samið við sænska fyrirtækið Sweco Internationa AB sem tekur að sér að framkvæma í haust svonefnda Hydropower Sustainability Standard...

Óbreyttir vextir

Stýrivextir verða óbreyttir samkvæmt ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans sem kynnt var í morgun. Stýrivextir verða því áfram 4,25 prósent. Sam­kvæmt nýrri þjóðhags­spá Seðlabank­ans sem birt...

Útsýnispallur um vetur

Það er ekki árennilegt að ganga út á útsýnispallurinn á Bolafjalli þessa dagana. Eins gott að þar eru fáir á ferð.

Merkir Íslendingar – Jóhann Gunnar Ólafsson

Jóhann fæddist í Vík í Mýrdal 19. nóvember 1902, sonur Ólafs Arinbjarnarsonar, verslunarstjóra í Vík og útgerðarmanns í Vestmannaeyjum, og k.h., Sigríðar Eyþórsdóttur húsfreyju. Foreldrar...

Arnarlax: vill fleiri meltutanka á Bíldudal

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar samþykkti í gær umsókn frá Arnarlax hf þess efnis að fá að bæta við þriðja tankinum undir meltu við NV-horn...

Nýjustu fréttir