Laugardagur 14. september 2024

Ísafjörður: hagaðilar vilja takmarka komur skemmtiferðaskipa

Ása Marta Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð ferðamála segir það meginniðurstöðu fjölþjóðlegrar rannsóknar að hagaðilar á Ísafirði vilji takmarka fjölda skemmtiferðaskipa inn...

Gilsfjörður: Ekki tókst að koma háhyrningum á flot

Ekki reyndist hægt að koma háhyrning sem lokast hefur innan brúar í Gilsfirði út fyrir brúna á flóði í kvöld.

Gilsfjörður: bjástrað við strandaðan hval

Félagsmenn í Landsbjörgu hafa í dag unnið að undirbúningi að björgun ungs háhyrnings sem er strandaglópur innan Gilsfjarðarbrúar á lokametrunum.

Alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna gegn matarsóun er á morgun

Um 59 milljón tonna af matvælum eða um 131 kg/íbúa er sóað í Evrópu árlega. Rúmlega helming má rekja til matarsóunar á...

Ný sniglategund fannst í Breiðafirði

Ný tegund sæsnigils fannst í Breiðafirði. Ekki er vitað hvernig þessi tegund sæsnigils hefur borist í innanverðan Breiðafjörð né hvort hún finnst...

Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark í sauðfé

Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark sauðfjár verður haldinn í nóvember. Innlausnarverð er núvirt andvirði beingreiðslna næstu tveggja...

Bjórkvöld vina: fjölmennir útgáfutónleikar í gærkvöldi

Í gærkvöldi voru haldnir útgáfutónleikar með lögum Ólafs Kristjánssonar fyrrverandi bæjarstjóra og skólastjóra Tónlistarskóla í Bolungavík í sal FÍH, Rauðagerði 27...

Flateyri: nýr björgunarbátur – vígsla á laugardaginn

Nýr björgunarbátur er kominn til Flateyrar. Að sögn Magnúsar Einars Magnússonar formanns björgunarsveitarinnar Sæbjörg er báturinn nýsmíði frá Röfnum.

Hólmavík: 15 m.kr. í endurgerð leikskólalóðar

Meirihluti sveitarstjórnar í Strandabyggð samþykkti á síðasta fundi sveitarstjórnar að samið verði við fyrirtækið Litla Klett um endurgerð leikskólalóðarinnar um þá framkvæmd...

Ísafjarðarbær: hámarksútsvar 14,74%

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að útsvar næsta árs verði 14,74%, sem er hámarksálagning samkvæmt lögum. Lægst má útsvarsálagning vera 12,44%....

Nýjustu fréttir