Sunnudagur 15. september 2024

Laxeldi: snemmslátrum vegna lúsar

Arnarlax og Arctic Fish hafa gripið til þess ráðs að slátra ungum eldislaxi vegna mikillar fjölgunar lúsar sem herjar á laxinn í...

Sveitarstjórastaðan á Tálknafirði auglýst aftur

Minnihluti sveitarstjórnar Tálknafjarðar sendi frá sér tilkynningu nýverið þar sem sagt var frá því að ákvörðun hafi verið tekin um að auglýsa aftur eftir...

Flateyri: björgunarsveitin vill kaupa húsnæði af bænum

Björgunarsveitin Sæbjörg á Flateyri hefur óskað eftir því við Ísafjarðarbæ  að kaupa hlut bæjarins í húsnæði sveitarinnar að Túngötu 7 á Flateyri. Að sögn...

Merkir Íslendingar – Davíð Kristjánsson

Davíð Halldór Kristjánsson fæddist í Neðri-Hjarðardal í Dýrafirði  þann 20. mars 1930. Hann var elsta barn hjónanna Kristjáns Þórarins...

Vestfirðir með hæst hlutfall fullbólusettra

Nærri 60% Vestfirðinga eru fullbólusettir samkvæmt tölum Landlæknisembættisins í gær. Það er hæsta hlutfall á landinu. Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir...

Bolungavík: hálfrar aldar útgerðarsögu lokið

Útgerðarfélagið Páll Helgi ÍS 142 ehf í Bolungavík hefur verið selt og þar með lýkur liðlega hálfrar aldar útgerðarsögu. Kaupandi er Jakob Valgeir ehf...

Skráning atvika og slysa tengd sjómönnum

Samgöngustofa í samvinnu við Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RSNA) hélt blaðamannafund, miðvikudag 2. nóvember, um borð í Sæbjörgu, skólaskipi slysavarnaskóla sjómanna í Reykjavíkurhöfn.

Merkir Íslendingar – Torfi Halldórsson

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist í Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Halldór Torfason,...

Víkkun flóðrásar við varnargarð á Flateyri að mestu lokið

Síðan í haust hefur verið unnið við víkkun flóðrásar við snjóflóðavarnargarðinn á Flateyri og flóðrásin hefur verið hreinsuð.

Áramótaannáll Galdrasýningar

Árið 2022 var árið sem við kvöddum þær takmarkanir sem Covid hefur sett okkur og fjöldi gesta á Galdrasýninguna er kominn í...

Nýjustu fréttir