Laugardagur 14. september 2024

Ísafjörður: álagningu fasteignagjalda breytt

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til breytingar á vatnsgjaldi. Í gildandi gjaldskrá er það 0,02% af fasteignamati íbúðarhúsnæðis og 0,30% af fasteignamati...

Sundabraut – kynningarfundir

Vegagerðin efnir til kynningarfunda um matsáætlun vegna umhverfisáhrifa Sundabrautar og fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar. Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavík, vinnur...

Bleika slaufan 2023 er komin í sölu

Bleika slaufan 2023 er komin í sölu og hefur hún sjaldan verði bleikari og fegurri en í ár. Slaufan er úr bleikum...

Viðhorf íbúa landsbyggðarinnar til bráðaþjónustu í heimabyggð

Heilbrigðisráðuneytið hefur birt niðurstöður könnunar se gerð var fyrir ráðuneytið á viðhorfum fólks á landsbyggðinni til bráðaþjónustu í heimabyggð.

Stóri dagurinn er á morgun þegar Vestri mætir Aftureldingu

Það styttist í stærsta leik í sögu Vestra, þegar þeir mæta Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um sætir í...

Hafrannsóknastofnun endurskoðar áhættumat erfðablöndunar

Hafrannsóknastofnun hefur óskað eftir því að Samráðnefnd um fiskeldi fresti frekari umfjöllun um áhættumat erfðablöndunar þar til endurskoðun áhættumatsins liggur fyrir.

Önundarfjörður : nýtt deiliskipulag í landi Bóls

Lögð fram tillaga að nýju deiliskipulagi í landi Bóls í Önundarfirði, vegna Selakirkjubóls 1. Tillagan tekur til jarðanna...

Hafnasambandið: óánægja með Orkusjóð sem veitti enga styrki til orkuskipta í höfnum

Stjórn Hafnasambands Íslands lýsti á fundi sínum, sem haldinn var 19. september sl. yfir mikilli óánægju með nýlegar styrkveitingar Orkusjóðs sem veitti...

Lotterí í Kómedíuleikhúsinu

Það verður aldeilis leikhúslotterí í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í október og allir geta tekið þátt í því. Tilefnið til samkomunnar er ærið...

Bjarni Jónsson: svarar engu

Engin svör hafa borist frá Bjarna Jónssyni, alþm. við ítrekuðum spurningum Bæjarins besta um vinnu hans fyrir veiðiréttarhafa í nokkrum laxveiðiám. Staðfest...

Nýjustu fréttir