Sunnudagur 15. september 2024

Súðavík: raðhús rís hratt

Þessa dagana miðar vel byggingu fimm íbúða raðhúss á lóð Grundarstrætis 5-7-9 í Súðavík. Hrafnshóll ehf. stendur að byggingu húsnæðisins  í samvinnu við Súðavíkurhrepp....

Landfylling við Norðurtanga umdeild

Fimm umsagnir og 16 athugasemdir bárust Ísafjarðarbæ við kynningu á aðalskipulagsbreytingu um íbúðarbyggð á landfyllingu norðan eyrar sem auglýst var í...

Kortlagning smávirkjanakosta

Orkustofnun hefur samið við Verkfræðistofuna Vatnaskil um kortlagningu vænlegra smávirkjanakosta. Finna skal álitlega staði fyrir smávirkjanakosti með afl á bilinu 100 kW -10 MW,...

Greitt fyrir ljósleiðara út á Ingjaldssand

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur staðfest að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndarþess efnis að plæging á streng/lagning ljósleiðara frá Tungu í Valþjófsdal að Sæbóli, Ingjaldssandi...

Inndjúpið : Haustleitir 2019

Atvinnu og landbúnaðarnefnd Súðavíkurhrepps hefur komið sér saman um tilhögun og hvaða dagar skuli notaðir til fyrstu leita sem eru eftirfarandi:   september 2019 Smalað...

Þorgerður flytur skrifstofuna vestur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun flytja skrifstofu sína tímabundið vestur á Ísafjörð dagana 13. 14. og 15. febrúar næstkomandi. Með ráðherranum í...

LÓN með tónleika á Vagninum á Flateyri

Meðlimir LÓNs kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en þessir þjóðþekktu tónlistarmenn, Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson, vildu spreyta...

Veðrið í Árneshreppi í nóvember 2022.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík tekið saman af Jóni G Guðjónssyni veðurathugunarmanni. Frá 1 til 11 voru...

Brunamálaskólinn

Ný reglugerð um Brunamálaskólann hefur tekið gildi. Þar kemur fram að Húsnæðis- og mannvirkjastofnun skuli starfrækja Brunamálaskólann. Í...

Þorri úfinn, hvessir klær

Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi á Þórustöðum í Bitrufirði birti á bóndadaginn þessa vísu um Þorrann:   Þorri úfinn, hvessir klær klaka á ljóra setur. Enginn vori fagnað fær Fyrr...

Nýjustu fréttir