Laugardagur 14. september 2024

Þingeyrarkirkja

Þingeyrarkirkja var byggð á árunum 1909 - 1911 og vígð 9. apríl 1911. Áður stóðu kirkja og prestsetur á...

Menning við ysta haf

Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.

Ísafjörður – Lyftingadeild Vestra stofnuð

Stofnuð hefur verið lyftingadeild innan íþróttafélagsins Vestra. Undanfarin ár hefur verið vaxandi áhugi á Ólympískum lyftingum á starfssvæði...

Ríkið sparar í kaupum á raforku

Með sameiginlegum örútboðum á raforku í gegnum Ríkiskaup hafa stofnanir fengið um 35% afslátt frá almennum töxtum. Þetta...

Fyrstu fræðimennirnir í Grímshúsi

Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar kynnti fyrir rúmu ári verkefnið „Fræðadvöl í Grímshúsi” á Ísafirði og nú hefur sérstök valnefnd ákveðið hverjir verða...

Knattspyrna: Vestri upp í Bestu deildina

Karlalið Vestra vann á laugardaginn Aftureldingu 1:0 í hreinum úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á næsta ári. Það var Iker Hernandez...

Bolungavík: þörf á lengingu Brimbrjóts og landfyllingu

Hafnarstjórn Bolungavíkur hefur fengið til umfjöllunar teikningar og minnisblöð frá hafnarsviði Vegargerðarinnar með tillögu að lenginu á varnargarði í framhaldi af Brimbrjótnum...

Ísafjörður: Veðurstofan vill færa veðurstöð frá Úlfsá

Veðurstofa Íslands hefur óskað eftir heimild til þess að færa sjálfvirka veðurstöð stofnunarinnar við Úlfsá í Skutulsfirði og ber við breyttum aðstæðum...

Arnarlax: markaðsvirði 71 milljarður króna

Arnarlax hf á Bíldudal var fyrir helgina skráð á markað á ís­lenska First North hluta­bréfa­markaðnum í því skyni að gera fjár­fest­ingu í...

Stjórn fiskveiða: stjórnvöld skili botnfiskaflaheimildum verði skel- og rækjubætur afnumdar

Gunnar Torfason f.h. Tjaldtanga ehf sendir umsögn um Auðlindina okkar, skjal fjögurra starfshópa sem leggja fram tillögur um sjávarútvegsstefnu. Meðal tillagnanna er...

Nýjustu fréttir