Sunnudagur 15. september 2024

312 hafa sótt um hlutabætur

Rúmlega þrjátíu þúsund manns höfðu sótt um hlutabætur samkvæmt yfirliti frá ASÍ sem dagsett er 9. apríl. Þar af eru 312 umsóknir frá Vestfjörðum....

Málefni fatlaðra best unnin í samvinnu allra sveitarfélaganna

Fram kom í bókun frá síðasta bæjarráðsfundi Ísafjarðarbæjar að bæjarráð fæli bæjarstjóra að ræða við framkvæmdastjóra Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks, um þann...

Öllum sóttvarnaraðgerðum aflétt

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með föstudeginum 25. febrúar verði öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs Covid-19 aflétt, jafnt...

Vestri: byrja á tapi á Akureyri

Lengjudeildin í knattspyrnu karla hófst um helgina. Vestri ferðaðist til Akureyrar og lék við Þór í Boganum. Leikurinn var jafn og segir...

Listin að hafa ávallt rétt fyrir

Bókin Listin að hafa ávallt rétt fyrir sér 38 leiðir til að vinna kappræður sem annars hefðu tapast er nú komin út...

51% stuðningur við Hvalárvirkjun í Norðvesturkjördæmi

Stuðningur við Hvalárvirkjun er mestur í Norðvesturkjördæmi. Þar eru 51% sem eru hlynnt virkjuninni, 26% eru hvorki né og 23% eru andvíg. Norðvesturkjördæmið nær...

Hólmavík: urðun innanbæjar ábótavant

Í gær var unnið að því á Hólmavík að urða innanbæjar á Hólmavík gólfefni frá gamla söluskála N1. Anton Helgason heilbrigðisfulltrúi Vestfjarða...

Ísafjarðarhöfn: 1270 tonnum landað í mars

Alls var 1.270 tonnum af botnfiski landaðí Ísafjarðarhöfn í marsmánuði. Þar af var frystitorgarinn Júlíus Geirmundsson ÍS með 112 tonn af afurðum...

UUA: hafna bráðabirgðastöðvun eldis við Sandeyri

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur hafnað kröfu eiganda jarðarinnar Sandeyri í Ísafjarðardjúpi um stöðvun á laxeldi Arctic Fish við Sandeyri.

Afnám lágmarksútsvars ýti undir aðstöðumun

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggst alfarið gegn því að ákvæði um lágmarksútsvar sveitarfélaga verði afnumið. Alþingismennirnir Vilhjálmur Árnason, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Hildur Sverrisdóttir, öll úr...

Nýjustu fréttir