Laugardagur 14. september 2024

Ísafjarðarhöfn: 6% almenn gjaldskrárhækkun

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að gjaldskrá hafnarinnar hækki um 6% , þó að undanskildum þeim liðum sem fylgja launaþróun, þar...

Veðrið í Árneshreppi í september

Eftirfarandi yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík er tekið saman af Jóni S Guðjónssyni. Mæligögn:

Vestri knattspyrna – Heiðar Birnir Thorleifsson ráðinn yfirþjálfari yngri flokka

Yngri flokkar knattspyrnudeildar Vestra hafa ráðið Heiðar Birnir Thorleifsson til starfa. Heiðar Birnir tekur við starfi yfirþjálfara yngri...

Kynningarfundur um stefnumótun í lagareldi haldinn 4. október

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun kynna drög að nýrri stefnumótun lagareldis sem unnin hefur verið á vegum matvælaráðuneytisins. Kynningin...

Freyja og Gná fylgdu Stellu til hafnar á Flateyri

Landhelgisgæsla Íslands óskar björgunarsveitinni Sæbjörgu innilega til hamingju með björgunarbátinn Stellu sem vígður var við hátíðlega athöfn á höfninni á Flateyri um...

Arna Lára: undirbúningur þegar hafinn fyrir Bestu deildina

"Við vorum til allra hamingju búin að gera ráð fyrir að fara í miklar framkvæmdir á Torfnesi og setja gervigras á báða...

Reykhólar: ljósleiðaravæðing fyrir veturinn

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að ljósleiðaravæða þorpið á Reykhólum. Auglýst var í sumar eftir áhugasömum aðilum til verksins.

Laxeldi: lítil breyting á afstöðu skv könnun Gallup

Birt hefur verið ný könnun Gallup, sem gerð var fyrir NASF, Verndarsjóði Villtra Laxastofna, á afstöðu landsmanna til laxeldis í...

Vestri: völlurinn þarf að vera tilbúinn 10. apríl næsta vor

Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs Vestra segir að Torfnesvöllur þurfi að vera tilbúinn fyrir fyrsta leik næsta vors, sem verður 10. apríl. Karlalið...

Flateyri: nemendagarðar 237 m.kr.

Kostnaður við nýju nemendagarða Lýðskólans á Flateyri varð 237 m.kr. samkvæmt þvi sem fram kemur í minnisblaði sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs sem...

Nýjustu fréttir