Sunnudagur 15. september 2024

Bjóða til hljóðainnsetningar í ljósaskiptunum

Á fimmtudaginn kemur bjóða listakonurnar Ulla Juske og Ella Bertilsson gestum að upplifa hljóðinnsetninguna Órætt efni/Uncertain Matter á Ísafirði. Innsetningin fer fram í ljósaskiptunum...

Þungatakmarkananir um alla Vestfirði

Vegna hættu á slitlagsskemmdum er ásþungi takmarkaður við 10 Tonn frá kl. 8 í fyrramálið á þjóðvegum um alla Vestfirði. Takmarkanirnar gilda á eftirtöldum...

Sjótækni og Arnarlax gera samstarfssamning

Langtímasamningur hefur verið gerður milli Sjótækni og Arnarlax um áframhaldandi þjónustu við fiskeldisbúnað félagsins á Vestfjörðum til næstu fjögurra ára hið minnsta.

Einar Mikael með fullorðinssýning á Patreksfirði

Töframaðurinn Einar Mikael verður með sýningu í FLAK á Patreksfirði á morgun fimmtudaginn 3. febrúar kl. 21:00 Einar...

Bjarni Jónsson: hörð gagnrýni á áhættumat Hafró

Bjarni Jónsson, fiskifræðingur og varaþingmaður Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi  gagnrýnir áhættumat Hafrannsóknarstofnunar harðlega og tekur ekki afstöðu til þess. Bjarni er fiskifræðingur frá háskólanum...

Gular og appelsínugular veðurviðvaranir fyrir morgundaginn

Á morgun og fram á miðvikudag er app­el­sínu­gul viðvör­un í gildi vegna veðurs á Norður­landi vestra, Norður­landi eystra og á Strönd­um. Gul...

Stjórnarflokkarnir missa fylgi

Lokað útboð á Íslandsbanka og ummæli formanns Framsóknarflokksins virðast hafa dregið dilk á eftir sér ef marka má niðurstöðu  könnunar Maskína...

Eyrarrósin fór til Seyðisfjarðar

Frú Eliza Reid forsetafrú veitti List í ljósi frá Seyðisfirði Eyrarrósina 2019 við hátíðlega viðhöfn í Garði nú síðdegis. Viðurkenningin er veitt árlega fyrir...

Laxá í Hvammssveit: arðskrá ekki birt

Arðskrá fyrir Veiðifélag Laxár í Hvammssveit hefur ekki verið send Fiskistofu til staðfestingar eins og lög um lax og silungsveiði kveða á...

Fjórar vikur tekur á fá leyfi fyrir áramótabrennum

Þar sem nú líður að áramótum vill lögreglan á Vestfjörðum hvetja aðila sem sjá um skoteldasýningar vegna komandi áramóta að sækja tímanlega...

Nýjustu fréttir