Föstudagur 13. september 2024

ÚUA: vísaði frá kæru vegna Mjólkárlínu 2

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál vísaði frá í síðasta mánuði kæru sem nefndinni barst um breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008–2020 vegna Mjólkárlínu...

Ísafjarðarbær: styrkir tvær hátíðir

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt styrktarsamning við Riddara Rósu sem standa fyrir hlaupahátíð á Vestfjörðum. Um er að ræða árlega fjárstyrk að fjárhæð...

Bílar í lífi þjóðar

Út er komin bókin Bílar í lífi þjóðar eftir Örn Sigurðsson Í byrjun síðustu aldar tók þjóðin ástfóstri við...

Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri

Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar er elsta starfandi vélsmiðja landsins.  Smiðjan sem er nánast í sinni upprunalegu mynd og ber...

Forvarnardagurinn

Í dag miðvikudaginn 4. október er Forvarnardagurinn  haldinn í  grunn- og framhaldsskólum landsins. Forvarnardagurinn er haldinn á hverju...

Fuglaflensa í haferni og æðarfugli

Í sýnum sem tekin voru úr haferni sem fannst dauður á skeri úti fyrir Barðaströnd um miðjan september fundust skæðar fuglaflensuveirur af...

Flateyri: samningur um verkefnastjóra framlengdur um ár

Ísafjarðarbær og Innviðaráðuneytið hafa gert samkomulag um að framlengja starf verkefnisstjóra á Flateyri um eitt ár. Samningurinn var gerður apríl 2020 og...

Stefnumörkun um lagareldi: hafnar kröfu um bann við sjókvíaeldi

Nýlokið er kynningarfundi Matvælaráðherra um lagareldi. Þar voru kynnt drög að stefnu í atvinnugreininni fram til 2040 og aðgerðaráætlun til ársins 2028....

Bolungavík: 16 umsóknir um 22 lóðir

Umsóknarfrestur um lóð í Lundahverfi í Bolungavík rann út fyrir helgina. Alls bárust 16 umsóknir um þær 22 lóðir sem auglýstar voru....

Fjórðungsþing framundan – umhverfi og ímynd Vestfjarða

Fjórðungsþing Vestfirðinga verður haldið í Félagsheimilinu í Bolungavík næstkomandi föstudag og laugardag. Yfirskrift þingsins er Umhverfi og ímynd...

Nýjustu fréttir