Sunnudagur 15. september 2024

Októberveðrið á Ströndum

Á vefnum litlihjalli.is tekur veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík í Árneshreppi saman yfirlit yfir veðrið í október. Þar segir: Norðaustlægar vindáttir voru fyrstu 3 daga mánaðar, en...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁRNI FRIÐRIKSSON

Árni Guðmund­ur Friðriks­son fiski­fræðing­ur fædd­ist á Króki í Ketildala­hreppi í Barðastrand­ar­sýslu 22. desember 1898. Hann var son­ur Friðriks Sveins­son­ar, bónda...

Jazz undir norrænum áhrifum

Það er ekkert lát á athyglisverðum menningarviðburðum á Ísafirði, hvort sem það er tónlist, leiklist eða myndlist. Á fimmtudaginn ætlar Tríó Inga Bjarna að...

Saga Hrafnseyrar

Landnám á Íslandi er yfirleitt talið hafa hafist með landnámi Ingólfs Arnarsonar  í Reykjavík kringum 870/74 og endað með stofnun Alþingis á...

Ný stjórnarskrá mikilvæg

MMR hefur gert könnun á afstöðu landsmanna gagnvart mikilvægi þess að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili. Könnunin var framkvæmd dagana 18. til 22. október...

Haraldur í veikindaleyfi

Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, , 1. þm Norðvesturkjördæmis er kominn í veikindaleyfi frá störfum sínum á Alþingi. Þetta staðfestir hann við bb.is. Teitur Björn Einarsson...

Heiður Hallgrímsdóttir sigraði í Stóru upplestrarkeppninni

Í gær fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fram í Hömrum. Tíu nemendur í 7. bekk frá fjórum skólum á norðanverðum Vestfjörðum lásu sögubrot og ljóð,...

Menningarsjóður vestfirskrar æsku – styrkveitingar

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni. Að öðru jöfnu...

Frambjóðendur til kjörs forseta Íslands 2020

Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út auglýsingu um hverjir séu í framboði til kjörs forseta Íslands 27. júní næstkomandi í samræmi við lög um framboð og...

Vestri í efsta sæti

Með sigrinum á Víði Garði komst Vestri á toppinn í 2. deildinni í fyrsta sinn í sumar þar sem Leiknir Fáskrúðsfirði tapaði á sama...

Nýjustu fréttir