Föstudagur 13. september 2024

Bolungavík: fjölgað um 29 íbúa

Íbúum í Bolungavík voru 1.018 um síðustu mánaðamót. Hefur þeim fjölgað um 29 frá 1.desember 2022 eða um 2,9%. Í Ísafjarðarbæ...

Strandabyggð: vill tafarlausar úrbætur á Innstrandarvegi

Innstrandarvegur í Strandasýslu, sem er frá vegamótum í Arnkötludal við Hólmavík og suður Strandirnar yfir í Hrútafjörð er enn að hluta til...

Skráning örnefna og fornleifa á Vestfjörðum

Þriðjudaginn 17.október milli kl. 16:00-19:00 verður námskeið í Holti í Önundarfirði um hvernig skrá eigi örnefni og fornleifar.Örnefni eru mikilvægur hluti af...

Íslenska málfræðihandbókin mín – Moja prodręczna gramatyka języka islandzkiego

Nýverið kom út hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða handbók um íslenska málfræði með pólskum skýringum, Íslenska málfræðihandbókin mín – Moja prodręczna gramatyka języka islandzkiego.

Engar loðnuveiðar segir Hafrannsóknastofnun

Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2023/2024. Þessi ráðgjöf er samhljóma fyrirliggjandi upphafsráðgjöf sem byggði á...

Mataræði, heilsa og sjálfbærni – horfum saman til framtíðar í Vísindaporti Háskólaseturs

Í næsta vísindaporti Háskólaseturs verður Bryndís Eva Birgisdóttir prófessor í næringarfræði með fyrirlestur. Hér verður farið yfir víðan völl...

Fjarvera þingmanna hörmuð

Fyrir Fjórðungsþingi, sem hefst á morgun liggur tillaga frá sveitarstjórn Strandabyggðar þar sem hörmuð er sú "staðreynd að vegna fjarveru vel flestra...

Útgáfuhátíð: Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda

Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.Dagskráin fer fram...

Sjávarútvegur: hagnaður 84 milljarðar króna í fyrra

Hagnaður í sjávarútvegi varð í fyrra 84 milljarðar króna og tekjur greinarinnar urðu 382 milljarðar króna. Af hagnaði er áætlað að tekjuskattur...

Tvíbytnan Ági á leiðinni til Íslands

Nýi báturinn, tvíbytnan Ági, sem KJ hefur byggt fyrir Arnarlax á Íslandi, var tekin um borð í Runavík í Færeyjum í flutningaskipið...

Nýjustu fréttir