Sunnudagur 15. september 2024

Gyllir sólin grund og hlíð

Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi og hagyrðingur á Þórustöðum í Bitrufirði orti í vikunni um veðurfarið þegar "nú skín himnaljósið...gott að fá ylinn eftir regn...

Aldarafmæli: Finnbjörn Þorvaldsson

Minnt er á það í Morgunblaði dagsins að í dag er aldarafmæli Hnífsdælingsins Finnbjörns Þorvaldssonar, frjálsíþróttakappa. Æviágrip:

Það þarf ekki lengra en á Strandir um helgina

Fyrir bókaþyrst fólk á leiðinni á norðanverða Vestfirði er hægt að stoppa bara eftir Þröskulda. Það verður nefnilega nóg um að vera á Ströndum...

UUA: hafna bráðabirgðastöðvun eldis við Sandeyri

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur hafnað kröfu eiganda jarðarinnar Sandeyri í Ísafjarðardjúpi um stöðvun á laxeldi Arctic Fish við Sandeyri.

Drangsnes: heitu pottarnir lokaðir vegna Covid 19

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur ákveðið að loka skrifstofu sveitarfélagsins tímabundið fyrir almenningi til að tryggja öryggi starfsmanna sem og íbúa sveitarfélagsins. Frá og með mánudeginum...

80 erlendir dansarar í Edinborgarhúsinu

Það verður aldeilis hægt að sletta úr klaufunum í Edinborgarhúsinu í kvöld og annað kvöld þegar 80 erlendir dansarar mæta með nýpússaða dansskóna. Dansleikirnir...

Merkir Íslendingar – Hjörtur J. Hjartar

Hjörtur Jónsson Hjartar fæddist þann 11. júní 1948 á Flateyri við Önundarfjörð. Foreldrar hans voru hjónin Jón F. Hjartar,...

Tekj­ur sveit­ar­fé­laga juk­ust um 8%

Tekj­ur ís­lenskra sveit­ar­fé­laga juk­ust um 8% milli ár­anna 2015 og 2016 og hef­ur tekju­vöxt­ur sam­stæðu sveit­ar­fé­lag­anna ekki verið eins hraður frá ár­inu 2007 þegar...

FYRIRLESTUR UM BARDAGAAÐFERÐIR VÍKINGA OG TUNGUTAK

GEFUM ÍSLENSKU SÉNS vekur athygli á komu Reynis A. Óskarssonar til Ísafjarðar. Hann heldur fyrirlestra í Háskólasetri Vestfjarða...

Guðný Lilja nýr framkvæmdastjóri Hrafna Flóka

„Mér lýst alveg ótrúlega vel á þetta starf,“ segir Guðný Lilja Pálsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri Héraðssambandsins Hrafna-Flóka og kom til starfa hún um miðjan ágúst....

Nýjustu fréttir