Föstudagur 13. september 2024

Velferðarþjónusta: samningur sveitarfélaganna undirritaður

Forsvarsmenn átta sveitarfélaga af níu á Vestfjörðum undirrituðu í gær samning um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum. Níunda sveitarfélagið er Strandabyggð, sem mun...

Upplýsingafundur fyrir fjarnema á Vestfjörðum

Háskólasetur Vestfjarða þjónustar fjarnema á Vestfjörðum í háskólanámi. Upplýsingafundur verður haldinn miðvikudaginn 11. október kl 17:00 þar sem...

Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni

Nýverið var lokaskýrslu skilað um rannsóknina Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni eftir Hjörleif Einarsson Ph.D. og Arnheiði Eyþórsdótur M.Sc. við Háskólann...

Glókollur sást aftur á Ísafirði

Náttúrustofu Vestfjarða barst sú frétt að glókollur (Regulus regulus) hafi sést í nágrenni Jónsgarðar á Ísafirði þann 20. september.

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í slipp

Eins og kunnugt er strandaði rannsóknaskipið, Bjarni Sæmundsson, við Tálknafjörð að kveldi fimmtudagsins 21. september, síðastliðins. Fumlaus og fagleg...

Guðmundur Fertram: Vestfirska efnahagsævintýrið byggir á nýtingu auðlinda til verðmætasköpunar

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis á Ísafirði flutti áðan erindi á Fjórðungsþingi Vestfirðinga sem nú stendur yfir í Félagsheimilinu í Bolungavík. Fjallaði...

Málþing í Háskólasetrinu Ísafirði: af hverju er félagslandbúnaður algjör snilld ?

Laugardaginn 7.október verður haldið málþing í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði sem ber yfirskriftina "Afhverju er félagslandbúnaður algjör snilld?". Málþingið hefst kl 10...

Þröstur Leó heiðursgestur PIFF

Þröstur Leó Gunnarsson verður heiðursgestur kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival í ár. Þröstur Leó sem er frá Bíldudal er einn af þekktustu...
Teitur Björn Einarsson, alþm.

Fjórðungsþing: styðji áframhaldandi uppbyggingu sjókvíaeldis á Vestfjörðum

Kristján Jón Guðmundsson , fulltrúi frá Bolungavík hefur lagt fram tillögu á yfirstandandi Fjórðungsþingi þar sem lagt er til að þingið lýsi...

Fjórðungsþing: vilja gjald í jarðgöng

Fyrir Fjórðungsþingi Vestfirðings, sem hófst í morgun liggur tillaga frá fulltrúum Vesturbyggðar og Tálknafjarðar um gjald í jarðgöng. Þar er lagt til...

Nýjustu fréttir