Föstudagur 13. september 2024

Gular og appelsínugular veðurviðvaranir fyrir morgundaginn

Á morgun og fram á miðvikudag er app­el­sínu­gul viðvör­un í gildi vegna veðurs á Norður­landi vestra, Norður­landi eystra og á Strönd­um. Gul...

Útboð á keppnisvellinum á Torfnesi 

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og lagnir á keppnisvellinum á Torfnesi á Ísafirði. Í verkinu fellst að fjarlægja...

Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2023

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu verður frá 20. október – 21. nóvember í ár.

Ráðherra friðlýsir Skrúð og staðfestir Neðstakaupstað og Skutulsfjarðareyri sem verndarsvæði í byggð á Ísafirði

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í á föstudag friðlýsingu vegna Skrúðs í Dýrafirði. Jafnframt staðfesti ráðherra að Neðstikaupstaður og Skutulsfjarðareyri á...

Ísafjörður: vilja lagfæringu á vegi í Tungiskógi

Félag skógarbúa í Tunguskógi hefur farið fram á það við Ísafjarðarbæ að vegurinn í Tunguskógi verði lagfærður. Er vegurinn sagður slæmur, holóttur...

Fjórðungsþing: skoðaðar verði nýjar fjármögnunarleiðir í samgöngumálum

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem haldið var í Bolungavík fyrir helgina bendir í sérstakri samþykkt á að markmið stjórnvalda í samgöngumálum eru jákvæð en...

Ísafjarðarbær: 35 m.kr. framkvæmdum flýtt

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt viðauka við fjárhagsáætlun ársins og flýtt framkvæmdum fyrir 35 m.kr. við lagningu gervigrass á tvö velli á Torfnesi...

Laxeldi: sjöföld meiri velta en hjá Domino’s

Á föstudaginn mátti heyra á Bylgjunni um morguninn Ingu Lind Karlsdóttur, stjórnarmann í íslenska náttúruverndarsjóðnum, IWF, hallmæla laxeldi í sjókvíum á alla...

Fjórðungsþingi Vestfirðinga lokið

Fjórðungsþingi Vestfirðinga lauk fyrir skömmu í Félagsheimili Bolungavíkur með afgreiðslu ályktana. Þingið var vel sótt af sveitarstjórnarmönnum en þó var enginn fulltrúi...

Útgáfufagnaður Ísafirði: menning við ysta haf

Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.Dagskráin fer fram...

Nýjustu fréttir