Sunnudagur 15. september 2024

Annríki hjá lögreglunni á Ísafirði

Talsvert var um kvartanir vegna samkvæmishávaða í heimahúsum á Ísafirði um sl. helgi. Lögregla var kölluð til og lofuðu aðilar að stilla hávaða í...

Endurskoðað hættumat fyrir Bíldudal

Veðurstofan hefur endurskoðað ofanflóðamat fyrir Bíldudal eftir byggingu varnargarðs undir Búðargili og verður endurskoðað hættumat til kynningar á skrifstofu tæknideildar Vesturbyggðar frá kl. 10:00...

Ný bók – Haraldur

Út er komin bókin Haraldur og er undirtitill hennar Strandir, Ísafjörðu, Damörk, Argentína. Höfunur bókarinnar er Ægir Fr. Sigurgeirsson. Í bókinni er rakin saga Haraldar...

Virðisaukinn, frumkvöðlaverðlaun Ísafjarðarbæjar

Aðstandendur gönguskíðaferðanna „Bara ég og stelpurnar“ fengu í gær Virðisaukann, frumkvöðlaverðlaun Ísafjarðarbæjar. Verðlaunin voru veitt við athöfn fyrir fund bæjarstjórnar í gær. Í umsögn atvinnu-...

Vestfirðir: íbúafjölgun síðustu 6 ár

Vestfirðingum fjölgaði um 2,1% frá 2014 til 2020 en fækkaði um 16,7% frá 1998 til 2020. Þetta kemur fram í Grænbók um byggðaáætun sem...

Flokkum um jólin

Óhófleg neysla hátíðanna gefur af sér mikið magn af sorpi, en merkilega mikið af því er endurvinnanlegt. Allur jólapappír á að fara laus í...

Sumarlokanir sveitarfélaga

Þjónustu sveitarfélaga minnkar víða yfir hásumarið og sum bregða á það ráð að loka skrifstofum í styttri eða lengri tíma. Í Súðavík er skrifstofa sveitarfélagsins...

Ísafjörður: Margrét Halldórsdóttir, sviðsstjóri segir upp

Margrét Halldórsdóttir, sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar hefur sagt starfi sínu lausu. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi Ísafjarðarbæjar. Margrét fékk árs námsleyfi á síðasta ári , sem hófst...

Súðbyrðingar á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf

Smíði og notkun súðbyrðinga, hefðbundinna norrænna trébáta, er komin á skrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) yfir óáþreifanlegan menningararf. Þetta er fyrsta íslenska...

Mikil aukning í atvinnuþátttöku kvenna

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar var atvinnuþátttaka karla á aldrinum 15-74 ára 82,0% samkvæmt manntalinu 1981 en kvenna 60,9%.

Nýjustu fréttir