Föstudagur 13. september 2024

Eiríkur Örn Norðdahl með nýja bók

Kynning á nýrri bók eftir Eirík Örn Norðdalh hefur verið send út og er þannig: Undur og stórmerki: Náttúrulögmálin

Gott að eldast: Sex heilbrigðisstofnanir og 22 sveitarfélög taka þátt í þróunarverkefnum

Sex heilbrigðisstofnanir og 22 sveitarfélög munu taka þátt í þróunarverkefnum sem ganga út á að samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk...

Fjórðungsþing: fagnar drögum að nýrri stefnumótun lagareldis

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem haldið var í Bolungavík um síðustu helgi, ályktaði um drög að stefnumotun fyrir lagareldi, sem er samheiti yfir...

Fjármálaráðherra segir af sér

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins hefur sagt af sér embætti í kjölfar þess að álit Umboðsmanns Alþingis var birt....

OV: boranir hefjast á Patreksfirði um mánaðamótin

Borunun er lokið í Tungudal í Skutulsfirði á vegum Orkubús Vestfjarða. Um var að ræða rannsóknarholur og er markmiðað að finna heitt...

Bjarni Jónsson alþm. uppfærir hagsmunaskráningu

Bjarni Jónsson alm. hefur uppfært hagsmunaskráningu sína á vef Alþingis. Undir liðnum launað starf eða verkefni stendur nú "árleg útikennsla fyrir börn...

Ísafjarðarbær : vilja semja áfram við Ísófit ehf

Aðeins einn aðili, Ísófit ehf, sótti gögn og gerði tilboð í rekstur líkamsræktarstöðvar á Ísafirði. Bauð fyrirtækið kr.15.120.000.- fyrir að veita þjónustuna...

Gular og appelsínugular veðurviðvaranir fyrir morgundaginn

Á morgun og fram á miðvikudag er app­el­sínu­gul viðvör­un í gildi vegna veðurs á Norður­landi vestra, Norður­landi eystra og á Strönd­um. Gul...

Útboð á keppnisvellinum á Torfnesi 

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og lagnir á keppnisvellinum á Torfnesi á Ísafirði. Í verkinu fellst að fjarlægja...

Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2023

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu verður frá 20. október – 21. nóvember í ár.

Nýjustu fréttir