Mikið blakað um helgina

Fjórir blakleikir fóru fram í 1. deild karla og kvenna á Torfnesi um helgina og var því sannkölluð blakveisla á Ísafirði. Karlalið Vestra spilaði tvívegis...

Vestfirðir: atvinnutekjur eftir atvinnugreinum

Byggðastofnun flokkar atvinnutekjur eftir einstökum atvinnugreinum í skýrslu sinni um atvinnutekjur 2008-2017. Eins sjá má á myndum sem fylgja skýrslunni voru fiskveiðar langmikilvægasta atvinnugreinin...

Vonast eftir Páli seinnipartinn í sumar

Vonir standa til að nýr Páll Pálsson ÍS komi til heimahafnar á Ísafirði í sumar. Þegar Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. tilkynnti nýsmíðin í júní...

„Ekki misskilja mig vitlaust!“ – Mismæli og ambögur

Fyrir stuttu kom út bókin „Ekki misskilja mig vitlaust!“ eftir Guðjón Inga Eiríksson og inniheldur hún mismæli af ýmsum toga og ambögur. Þar koma...

Innflytjendur 15,2% íbúa landsins. Næst flestir á Vestfjörðum

Hinn 1. janúar 2020 voru 55.354 innflytjendur á Íslandi eða 15,2% mannfjöldans. Það er fjölgun frá því í fyrra þegar þeir voru 14,1% landsmanna...

Samningar vegna Dýrafjarðarganga undirritaðir fyrsta sumardag

Sumardaginn fyrsta  undirrita Jón Gunnarsson samgönguráðherra og Hreinn Haraldsson forstjóri Vegagerðarinnar  samninga við aðalverktaka Dýrafjarðarganga á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Aðalverktakar eru Metrostav  A.S, frá...

Vestfjarðastofa: Lausnamót um sjálfbæra Vestfjarðaleið

Hacking Vestfjarðaleiðin er lausnamót og hugarflug nýrra hugmynda sem fer fram 24.- 25. ágúst næstkomandi og er opið öllum sem hafa áhuga...

Bíldudalur: í túninu heima – Birkihlíð

Meðal fjölmargra dagskrárliða á Bíldudals grænum baunum eru tónleikar í húsgörðum í þorpinu. Alls voru sex slíkir tónleikar við sex íbúðarhús. Á...

Gular og appelsínugular veðurviðvaranir fyrir morgundaginn

Á morgun og fram á miðvikudag er app­el­sínu­gul viðvör­un í gildi vegna veðurs á Norður­landi vestra, Norður­landi eystra og á Strönd­um. Gul...

Vesturbyggð: fjárfest fyrir 418 m.kr. í fyrra

Bæjar­stjórn Vest­ur­byggðar tók ársreikning sveit­ar­fé­lagsins fyrir til fyrri umræðu á fundi bæjar­stjórnar ´ miðviku­daginn 24. apríl. Fram kemur að...

Nýjustu fréttir