Laugardagur 20. júlí 2024

HG: áhöfninni á Stefni sagt upp og útgerð skipsins hætt

Ákveðið hefur verið að segja áhöfn skipsins Stefnis ÍS , sem telur 13 manns, upp frá og með áramótum.  Útgerðin mun leitast...

Bílarnir á Garðsstöðum

Myndin sem hér fylgir birtist á facebook síðu áhugamann um gamla bíla. Þeir sem skrifa ummæli virðast allir...

Súkkulaði í Súðavík

Ævintýrin gerast enn og á gamalli konungsjörð við Eyrardal við Súðavík eru spennandi hlutir að gerast. Jörð sem danakonungur gaf Jóni Indíafara á sínum...

Covid: búðir eru smitstaðir

Á upplýsingafundi á Ísafirði um covid19 á mánudaginn sem heilbrigðisyfirvöld og lögreglan á Vestfjörðum efndu til var tilkynnt að hertar aðgerðir myndu gilda áfram...

Gunnar Torfason kaupir Ísborg II

Gunnar Torfason hefur keypt togarann Ísborg II af Arnari Kristjánssyni. Gunnar sagði í samtali við Bæjarins besta að ástæðan væri sú að báturinn Guðbjörg...

Teigsskógur: Vegagerðin velur ódýrasta kostinn

Vega­gerðin tel­ur að leið Þ-H um Gufu­dals­sveit sé besti kost­ur­inn við val á nýrri leið um Gufu­dals­sveit. Sú leið ligg­ur meðal ann­ars um Teigs­skóg...

Fyrirspurn/opið bréf til sveitarstjórnar Reykhólahrepps

Eiríkur Jónsson, Grænhól á Barðaströnd og fyrrverandi formaður Kennarasambands Íslands sendi í gær fyrirspurnir til sveitarstjórnar Reykhólahrepps vegna veglínuvals um Gufudalssveit: Nú þegar fyrir dyrum...

Reykhólahreppur: leggja til R leið og hafna Þ-H leið

Þeir Ingimar Ingimarsson, oddviti Reykhólahrepps og Karl Kristjánsson, fyrrverandi oddviti og hreppsnefndarmaður mynduðu meirihluta í skipulags- byggingar- og hafnarnefndar á fundi nefndarinnar í gær...

Sunndalsá: veitt í ánni í óþökk landeiganda

Hópur manna fór fyrir skömmu í Sunndalsá í Arnarfirði og veiddi þar lax, sem þeir töldu eldislax, í net og á stöng....

Hægt að kaupa fisk allan sólarhringinn á Tálknafirði

Það hlýtur að vera gaman að búa á Tálknafirði. Í það minnsta hefur fólkið þar gaman að því að grínast og mögulega ljúga örlítið...

Nýjustu fréttir