Laugardagur 20. júlí 2024

Líkamsárás í Súðavík: gæsluvarðhald framlengt

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í morgun á kröfu lögreglustjórans á Vestfjörðum um áframhaldandi gæsluvarðhald til 17. Júlí 2024 manns sem handtekinn var vegna...

Vesturbyggð og Tálknafjörður: ráðning bæjarstjóra í dag

Annar fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðar verður haldinn í dag. Á dagskrá er m.a. ráðning bæjarstjóra og...

Árneshreppur: íbúafundur á morgun

Fimmtudaginn 20. júní verður haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu í Trékyllisvík.Þetta verður síðasti íbúafundurinn undir merkjum Áfram Árneshrepps, en það er heiti á...

Rósa Björk Barkardóttir sæmd fálkaorðunni

Einn þeirra sextán einstaklinga sem var sæmd fálkaorðunni á þjóðhátíðardaginn er Súðvíkingurinn Rósa Björk Barkardóttir sameindalíffræðingur. Riddarkrossinn fékk Rósa fyrir framlag...

Bolafjall: mikill snjór á pallinum en hann stóðst öll áhlaup vetrarins

Það er s.s. búið að opna uppá fjall. Vegagerðin er búinn að fara yfir veginn, hefla hann og rykbinda. "Vegurinn er í...

Patreksfjörður: Rampur númer eitt þúsund og tvö hundrað vígður á Vestfjörðum

Átaki Haraldar Þorleifssonar, Römpum Upp Ísland, vindur áfram og í síðustu viku var rampur númer 1.200 vígður við hátíðlega athöfn við Skor...

Hrafnseyri: hátíðarræða Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra

Menningar – og viðskiptaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir setti þjóðhátíð á Hrafnseyri á mánudaginn með hátíðarræðu. Mikil hátíðarbragur var á Hrafnseyri, fæðingarstaðs...

Orkubú Vestfjarða: Leyfum okkur að vera bjartsýn !

Jarðhitaleit í Tungudal á Ísafirði miðar ágætlega þessar vikurnar.  Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða. Holan...

Bryndís ÍS 69

Bryndís ÍS 69 var smíðuð af Bárði Tómassyni og hans mönnum á Ísafirði árið 1939 og er 14 brl. að stærð.

Framkvæmdir við varnargarða á Flateyri

Framkvæmdir við bættar snjóflóðavarnir ofan Flateyrar eru hafnar. Í ár verður farið í gerð keiluraða í innra bæjargili, keiluraðir A-B og C,...

Nýjustu fréttir