Milljarður í húsnæðisstuðning í janúar

Þann 31. janúar 2025 greiddi Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um 1.038 milljónir króna í húsnæðisstuðning til leigjenda vegna leigu í janúar.

Ísafjörður: Tangi hlýtur Orðsporið 2025

Leikskólinn Tangi á Ísafirði hlýtur Orðsporið 2025, viðurkenningu Kennarasamands Íslands, á Degi leikskólans fyrir að vera leiðandi leikskóli á Íslandi í...

Ný rannsókn: þorskurinn var fjórðungi stærri á landnámsöld og allt að þrisvar sinnum eldri...

Í gær var greint frá því á vef Háskóla Íslands að nýjar og byltingakenndar rannsóknir vísindamanna við Háskóla Íslands varpi algerlega nýju...

Ísafjarðarbæ: Arna Lára hætt í bæjarstjórn

Á fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar í gær var lögð fram ósk Örnu Láru Jónsdóttur, fyrrv. bæjarstjóra um lausn frá stöfum í bæjarstjón sem...

Suðureyri: gera upp gamlan bát

Hollvinasamtök Ágústu ÍS 65 á Suðureyri, sem er á lóð leikskólans á Suðureyri undirituðu á sunnudaginn samning við Trésmið ehf um...

Sala Kerecis skilar 40 milljörðum í ríkiskassann

Í desember síðastliðnum seldi Kerecis hugverkaréttindi félagsins til móðurfélagsins Coloplast. Í tilkynningu frá Kerecis segir að salan sé til samræmis við þá...

Arctic Fish : 1,3 milljarða kr. fjárfesting í fóðurpamma og öðrum búnaði

Actic Fish og Scale AQ hafa undirritað samning um kaup Arctic Fish á nýjum fóðurpramma og ýmsum búnaði fyrir eldisstöðina í Hvannadal...

Samgönguráðherra: ríkisstjórnin einhuga um að standa vörð um Reykjavíkurflugvöll þar sem hann er

Eyjólfur Ármannsson, samgönguráðherra sagði rétt áðan á fundi Flugmálafélags Íslands um framtíð Reykjavíkurflugvallar, sem nú stendur yfir, að...

Fækkum sjálfsvígum

Sjálfsvíg eru alvarlegur lýðheilsuvandi með víðtækar afleiðingar fyrir samfélagið allt. Árangursrík aðgerðaáætlun er því mikilvæg til að stuðla að bættri heilsu landsmanna.

Aflamarki í grásleppu hefur verið úthlutað

Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki í grásleppu og því geta skip með almennt veiðileyfi ásamt hlutdeild og aflamarki í grásleppu hafið veiðar.

Nýjustu fréttir