Sunnudagur 15. september 2024

Vestfirðingum fjölgar – 15% fjölgun á Þingeyri

Vestfirðingum fjölgaði um 1% eða 68 manns frá 1. jan 2018 til 1. jan 2019. Mannfjöldinn á Vestfjörðum á nýársdag var kominn aftur yfir...

Um 5-13 milljón tonn af plasti enda í hafinu á ári hverju

Ályktun um að hefja viðræður um gerð lagalega bindandi alþjóðlegs sáttmála um plast og plastmengun var samþykkt á  5. umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna í Naíróbí,...

Júlíus með yfir 4 þúsund tonn

Júlís Geirmundsson ÍS, frystitogari Hraðfrystihússins Gunnvarar í Hnífsdal veiddi 4.634 tonn á árinu 2016. Þetta kemur fram á vef Aflafrétta. Júlís landaði 13 sinnum...

Tálknafjörður: viðbótarskýrsla fullnægjandi

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps segir í umsögn sinni um viðbótarfrummatsskýrslu frá Arctic Sea Farm og Arnarlax að hún "uppfylli skilyrði laga og reglugerðar um mat á umhverfisáhrifum...

Glansmyndir

Allt frá upphafi 20. aldar og langleiðina að síðustu aldamótum var vinsælt meðal barna að safna glansmyndum. Þær...

Menntamálaráðherra á Ísafirði

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, heimsótti Ísafjörð í vikunni og kynnti sér starfsemi Háskólaseturs Vestfjarða og Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða auk þess að taka þátt í námskeiði...

Eignir heimilanna jukust um 10,6%

Í árslok 2021 voru eignir heimilanna metnar á 8.491 ma.kr. og jukust um 10,6% frá fyrra ári. Fasteignir voru 73,8% af heildareignum...

This Must Be The Place

Föstudaginn 24. febrúar mun Marc Losier flytja „This Must Be The Place“ í Vísindaporti Háskólaseturs en hann er staddur á Ísafirði vegna...

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi á góðri siglingu

Það sýður á súðum í golfstarfinu þessa dagana og á laugardaginn 7. júlí var haldið Arctic Fish mótið á Tungudalsvelli. Á fimmta tug keppanda...

Ísafjarðarbær styrkir tekjulágar fjölskyldur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að samþykktar verði greiðslur íþrótta- og tómstundastyrkja til lágtekjuheimila samkvæmt ákveðnum reglum. Reglurnar eru settar til að samræmis sé...

Nýjustu fréttir