Föstudagur 13. september 2024

Kvikmyndin Auður fékk verðlaun á kvikmyndahátíð í Las Vegas

Bíómyndin Auður (á ensku:The search of Audur) hlaut verðlaun sem besta spennumyndin á kvikmyndahátíð i Las Vegas á dögunum (best thriller/horror movie).  

Gefum íslensku séns og Fræðslumiðstöð Vestfjarða í Árneshreppi

Næstkomandi laugardag verður kynning í Árneshreppi á Ströndum. Kynningin á sér stað í samkomuhúsinu við Trékyllisvík. Klukkan 13:00. Þar verður átakið GEFUM...

Ísafjörður: leikskólinn Tangi skilinn frá Sólborg

Frá 1. ágúst sl. var leikskólinn Tangi skilinn frá Sólborg. Við það myndast aukinn launakostnaður upp á 4,1 m.kr. og leggur bæjaráð...

Samgönguáætlun: ferjubryggjur rifnar – eða ekki

Í Samgönguáætlun fyrir árið 2024 - 2028 sem lögð hefur verið fram á Alþingi segir í greinargerð á bls 99 að á...

Bolungavík: úthlutað 6 lóðum – 14 umsóknir í lóðarútdrátt

Bæjarstjórn Bolungavíkur staðfesti í gær úthlutun á sex lóðum í hinu nýja Lundahverfi. Tíu umsækjendur verða boðaðir í lóðarútdrátt þar sem fleiri...

Prófessor í Bergen: lítil hætta á erfðablöndun vegna laxeldis

Albert K. Imsland prófessor í fiskeldisfræðum við háskólann í Björgvin í Noregi segir litla hættu á erfðablöndun milli villts lax og eldislax...

Stöðugildum hjá ríkisstofnunum fjölgaði mest á Suðurnesjum og Suðurlandi en minnst á Vestfjörðum

Byggðastofnun hefur frá áramótum 2013/2014 gert árlega könnun á staðsetningu starfa á vegum ríkisins. Með störfum á vegum...

Verkefninu Göngum í skólann 2023 lokið

Þá er verkefninu Göngum í skólann lokið.  Í ár tóku 83 grunnskólar þátt, sem er met hérlendis, og það er virkilega ánægjulegt að...

Eiríkur Örn Norðdahl með nýja bók

Kynning á nýrri bók eftir Eirík Örn Norðdalh hefur verið send út og er þannig: Undur og stórmerki: Náttúrulögmálin

Gott að eldast: Sex heilbrigðisstofnanir og 22 sveitarfélög taka þátt í þróunarverkefnum

Sex heilbrigðisstofnanir og 22 sveitarfélög munu taka þátt í þróunarverkefnum sem ganga út á að samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk...

Nýjustu fréttir