Sunnudagur 15. september 2024

Neyðarkallin kemur

Dagana 4. til 7. nóvember munu björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar selja Neyðarkallinn um land allt. Neyðarkallinn í ár er...

„Það er ekki hægt að láta endalaust ljúga að okkur“

„Ég man ekki eftir því að embættismaður á Vestfjörðum hafi sent sérstakt bréf til síns ráðuneytis til að fá leyfi til að hætta að...

Merkir Íslendingar – Ólafur Hannibalsson

Ólaf­ur Hanni­bals­son fædd­ist á Ísaf­irði 6. nóv­em­ber 1935. For­eldr­ar hans voru Sól­veig Sig­ríður Ólafs­dótt­ir hús­freyja, f. 1904 á Strand­selj­um í Ögur­sveit, d. 1997, og Hanni­bal...

Vestfjarðamótið í víkingasjómann

Í fyrsta sinn í sögunni verður haldið sérstakt Vestfjarðamót í víkingasjómann núna á helginni, á laugardag kl.14.01. Mótið verður haldið á viðeigandi stað eða...

Sveitarstjórnarkosningar 2018: Árneshreppur sýknaður – málinu lokið

Landsréttur kvað upp þann 26. júní í sumar upp dóm í kæru Ólafs Valssonar á hendur Árneshreppi og hafnaði kröfum um að hreppsnefndarkosningarnar yrðu...

Vestri: sigur í blaki og tap í körfu

Leiktímabilið er hafið í blakinu. Um helgina lék karlalið Vetsra við Þrótt Neskaupstað í Mizuno deildinni. Lið Þróttar var að leika sinn þriðja leik í...

Sauð­lauks­dals­kirkja

Sauð­lauks­dals­kirkja sem nú stendur er byggð árið 1863 en áður hafði staðið kirkja í Sauð­lauksdal frá því snemma á 16. öld og...

Björgunarfélag Ísafjarðar byggir æfingaturn

Björgunarfélag Ísafjarðar hefur hafið byggingu á æfingaturni við Suðurtanga á Ísafirði. Turninn mun nýtast til æfinga á fjallabjörgun og fleiru slíku, en ísfirsku björgunarsveitarfólki...

Stórtónleikar Tónlistarskólans

Tónlistarskóli Ísafjarðar verður með Stórtónleika í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 18. febrúar kl. 16. Fresta þurfti tónleikunum um síðustu helgi vegna slæmrar veðurspár, en nú virðast...

Útgáfa á breyttu starfsleyfi Arnarlax ehf. í Patreks- og Tálknafirði

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu á breyttu starfsleyfi Arnarlax ehf. í Patreks- og Tálknafirði. Breytingin felur í...

Nýjustu fréttir