Föstudagur 13. september 2024

Ísafjörður: Opið hús í Tónlistarskólanum

Hið árlega opna húsTónlistarskóla Ísafjarðar verður laugardaginn 14. október og hefst  með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum. Eftir...

Ísafjarðarbær: ríkið styrkir fráveitur

Ísafjarðarbær hefur fengið formlega afgreiðslu Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins á umsóknum styrk vegna fráveituframkvæmdir í sveitarfélaginu. Veittur er...

Lagarlíf: sjötta ráðstefnan um eldi og ræktun

Á dag og á morgun verður sjötta ráðstefnan Lagarlíf á Grand hótel og hefst kl 10 með ávarpi matvælaráðherra Svandísar Svavarsdóttur.

Júlís Geirmundsson ÍS: skipverja dæmdar miskabætur

Skipverja á Júlíusi Geirmundssyni ÍS voru í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdar miskabætur 400.000 kr. auk 1.800.000 kr. í málskostnað. Var skipstjóri...

Núpur í Dýrafirði

Núpur í Dýrafirði er forn kirkjustaður og þar sátu lengi voldugir höfðingjar á fyrri tíð. Þar var skólasetur nær alla tuttugustu öld...

Opið hús í Tónlistarskóla Ísafjarðar

Hið árlega opna hús Tónlistarskóla Ísafjarðar verður laugardaginn 14. október og hefst með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum.

Fjórðungsþing kallar eftir viðbragðsáætlunum

Á Fjórðungsþingi Vestfirðinga sem haldið var í Bolungarvík dagana 6.-7.október samþykkti þingið tvær ályktanir er snúa að ofanflóðum.

Vísindaport Háskólaseturs með kynningu á PIFF

Í Vísindaporti næsta föstudag þann 13. október munu aðstandendur kvikmyndahátíðarinnar Piff koma og segja frá hátíðinni sem haldin er á Ísafirði...

Kraftaverk í Álftafirði

Engin slys urðu í nótt þegar flutningabíll á leið vestur fór út af veginum í Álftafirði. Lítill farmur...

Kvikmyndin Auður fékk verðlaun á kvikmyndahátíð í Las Vegas

Bíómyndin Auður (á ensku:The search of Audur) hlaut verðlaun sem besta spennumyndin á kvikmyndahátíð i Las Vegas á dögunum (best thriller/horror movie).  

Nýjustu fréttir