Sunnudagur 15. september 2024

60% slökkviliða á landinu með gilda brunavarnaáætlun

Í frétt á vef Húsnæðis og mannvirkjastofnunar segir frá því að nú séu 60% slökkviliða í landinu með gilda brunavarnaáætlun.

Ný raðhús til sölu á Ísafirði

Það er ekki á hverjum degi sem nýbyggingar eru boðnar til sölu á norðanverðum Vestfjörðum. Slíkt er þó tilfellið nú, þar sem fasteignasalan Landmark...

Samstaða á Silfurtorgi í dag kl 16:30

Fréttatilkynning: Til að sýna samstöðu með þeim sem mótmæla vegna morðsins á George Floyd, forréttindum hvítra og lögregluofbeldi sem heimtar æ fleiri líf svartra bandaríkjamanna...

Bátadagar á Breiðafirði 9 júlí

Félag áhugamanna um Bátasafn Breiðafjarðar á Reykhólum, gengst fyrir bátahátíð á Breiðafirði í fimmtánda sinn 9 júlí nk.

Karfan: Vestri vann Fjölni í gærkvöldi

Karlalið Vestra bar í gærkvöldi sigurorð af liði Fjölnis frá Reykjavík í 1. deild körfuknattleiksins með 81:77 stigum. Leikið var á Ísafirði.

Krókur hvetur þingmenn að breyta strandveiðikerfinu

  Smábátafélagið Krókur á Patreksfirði lýsir yfir ánægju og stuðningi við frumvörp til breytinga og úrbóta á strandveiðikerfinu og hvetur alþingismenn allra flokka til að...

í Hömrum sunnudag: Peter Máté flytur öll píanóeinleiksverk John Speight

Píanótónleikar með verkum eftir John Speight verða sunnudaginn 8. september kl. 15 /í Hörmum, Ísafirði. Klukkustund af íslenskri samtímapíanótónlist í 17 stuttum köflum er þverskurður af...

Yfirlit Orkubús Vestfjarða á hádegi

Staðan á Vestfjörðum kl. 12:00 11.12.2019 Ekki fæst rafmagn frá byggðalínunni vegna þess að ekki er hægt að spennusetja tengivirkið í Hrútatungu. Orsökin er sennilega...

Ísafjörður: þrjú skemmtiferðaskip í gær

Í gær voru bókuð fimm skemmtiferðaskip til Ísafjarðar, en vegna veðurs hættu tvö skipanna við að koma. Skipstjórar Viking...

Byggðakvótakerfin sameinuð?

Á næstu vikum skilar hópur um endurskoðun byggðakvótans tillögum sínum til sjávarútvegsráðherra. Endurskoðunin á bæði við um almenna byggðakvótann og sértækan kvóta Byggðastofnunar. Til...

Nýjustu fréttir