Föstudagur 13. september 2024

Tálknafjörður: fellt að fela sveitarstjóra að framfylgja reglugerð um meðhöndlun úrgangs

Jón Ingi Jónsson sveitarstjórnarfulltrúi í Tálknafirði lagði til á fundi sveitarstjórnar síðasta þriðjudag að sveitarstjóra verði falið "að sjá til þess nú...

Gufudalssveit: lægsta tilboð 300 m.kr. undir áætlun

Fimm tilboð bárust í nýbyggingu Vestfjarðarvegar á um 3,6 km kafla milli Hallsteinsness og Skálaness, fyllingar. Innifalið í verkinu er bygging...

Lagarlíf: metþátttaka – 670 manns

Tæplega 700 manns eru skráðir á ráðstefnuna Lagarlíf, sem haldin er í sjötta sinn. Að sögn framkvæmdastjóra ráðstefnunnar hafa þátttakendur aldrei verið...

Ísafjarðarbíó: Piff hefst í dag

Piff – alþjóðleg kvikmyndahátíð sem haldin er á Vestfjörðum hefst með opnunarhátíð í Ísafjarðarbíói dag. Verður þar boðið upp á léttar veitingar...

KONUR Í FYRSTA SINN FLEIRI EN KARLAR Á MEÐAL KJÖRINNA FULLTRÚA Í SVEITARSTJÓRNUM

Kjörnir voru alls 470 aðalmenn í sveitarstjórnir í sveitarstjórnarkosningunum árið 2022. Þar af 233 karlar, sem svarar til 49,6% sveitarstjórnarmanna, og 237...

Verkefnið Brothættar byggðir skilar árangri

Byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir er tíu ára um þessar mundir. Af því tilefni var haldið málþing á Raufarhöfn 5. október síðastliðinn, en Raufarhöfn...

Gamli Baldur fer í sína síðustu ferð á morgun

Núverandi Baldur fer í sína síðustu ferð á morgun föstudaginn 13. október á milli Stykkishólms og Brjánslækjar. Farþegabáturinn...

Lotterí á helginni – 53. leikverk Kómedíuleikhússins

Um liðina helgi frumsýndi Kómedíuleikhúsið Lífið er lotterí hvar ritarftur Jónasar Árnasonar er í aðalhlutverki. Sýnt var í leikhúsinu í Haukadal Dýrafirði...

Ísafjörður: Opið hús í Tónlistarskólanum

Hið árlega opna húsTónlistarskóla Ísafjarðar verður laugardaginn 14. október og hefst  með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum. Eftir...

Ísafjarðarbær: ríkið styrkir fráveitur

Ísafjarðarbær hefur fengið formlega afgreiðslu Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins á umsóknum styrk vegna fráveituframkvæmdir í sveitarfélaginu. Veittur er...

Nýjustu fréttir